Í vikunni voru 31 teknir fyrir að aka of hratt, en sá sem hraðast ók var á 139 km hraða. Augljóslega hefur dregið úr hraða hjá mönnum.
Frá áramótum hafa 1771 ökumenn verið stöðvaðir fyrir að aka of hratt í umdæmi Hvolsvallarlögreglu.
Lögreglan bendir á að alvarlegum slysum hefur fækkað mjög og vill þakka það þessu mikla umferðareftirliti sem augljóslega skilar sér.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst