Komnir í menninguna útaf Grindavík og tengdir umheiminum aftur eftir nokkra daga fjarveru inní Grænlenskri lögsögu. Frétta þyrstir var farið yfir hluta af þvi sem við vissu ekki enda vitlausir í þennan tíma netsamband og sjónvarps lausir er að koma gos eða ekki? Og annað var þarna óvænt og sumt ekki svo óvænt ! Gaman var að sjá að Gylfi okkar Sig. byrjaði vel í Enska boltanum, skoraði sigurmark og lagði upp. �?á sáttur við mína að sigla 3 stigum í hús þó seint hafi verið… Hjúkket var þá ekki allt eftir bókinni ? En í nótt verðum við heima í Eyjum eftir rúmlega sólarhrings stím af miðunum með 370m3 af finasta makril af Grænlandsmiðum yfir og út sís í Eyjum