Sólveig Pétursdóttir, fyrrverandi forseti Alþingis og dómsmálaráðherra, í hátíðarræðu sinni á Hrafnseyri í Arnarfirði 17. júní.
„Það er því mín skoðun að Alþingi Íslendinga eigi að hafa aðstöðu á Þingvöllum þar sem hægt sé að hafa þingfundi innandyra, taka á móti gestum og halda upp á merkisatburði. Ég tel einnig að vel færi á því að Alþingi og ríkisstjórn færu með stjórn þeirrar hátíðardagskrár sem haldin er á Austurvelli að morgni 17. júní ár hvert fyrir framan styttu Jóns Sigurðssonar, enda er það hátíðarviðburður ætlaður landsmönnum öllum“, sagði Sólveig.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst