Matt Garner var í hlutverki fyrirliða ÍBV í fyrsta sinn en Garner er að leika sitt fjórða tímabil með liðinu. Garner átti góðan leik í öftustu vörn ÍBV, eins og reyndar flestir leikmanna ÍBV en fyrirliðinn var ánægður með sigurinn. „Þetta var nokkuð öruggt hjá okkur en við hefðum átt að geta skorað fleiri. Ég er samt ánægður með sigurinn.“
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst