Á dögunum kom út skýrsla þar sem niðurstöður úr könnun á starfsumhverfi ríkistarfsmanna 2006 eru kynntar. Í samanburði á Fjölbrautaskóla Suðurlands og öðrum stofnunum ríkisins og mælist FSu hærri en allir viðmiðunarhópar þegar kemur að starfsánægju starfsmanna.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst