Andri í Grindavík
20. mars, 2014
Eyjamaðurinn Andri �?lafsson hefur skrifað undir samning við Grindavík út komandi tímabil. Andri fór frá ÍBV í KR fyrir síðasta tímabil en spilaði ekkert um sumarið eftir að hafa meiðst stuttu fyrir mót. Andri hefur æft með Grindvíkingum undanfarið en hann er 28 ára gamall og styrkir lið Grindvíkinga verulega, sem spila í 1. deild.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst