Forsetaframbjóðandinn Andri Snær Magnússon boðar til fundar þann 12. júní næstkomandi á Slippnum. Fundurinn hefst klukkan 14.00 og mun Andri Snær ræða um forsetaembættið og sitt framboð ásamt því að hlusta á kjósendur og þeirra skoðanir. Allir velkomnir.