Nú er lokið Kaupþingsmótaröð unglinga í golfi og verðlaunaafhending fór fram í Laugardagshöllinni laugardaginn 22. september sl.Andri Már Óskarsson úr GHR varð stigameistari unglinga 16 til 18 ára. Þetta er frábær árangur hjá Andra Má þar sem hann er á fyrsta ári í þessum aldurshóp.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst