Andy og Gústi yfirgefa ÍBV
16. október, 2009
Leikmennirnir Andrew Mwesigwa og Augustine Nsumba hafa verið leystir undan samning við ÍBV. Leikmennirnir sem koma báðir frá Úganda hafa leikið við góðan orðstír hjá ÍBV síðustu ár, Andy var að klára sitt fjórða tímabil með Eyjaliðinu og Gústi sitt þriðja. Báðir sömdu þeir til tveggja ára eftir síðasta tímabil en það var samkomulag milli félagsins og leikmannana að rifta þeim samning nú.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst