Sameinað lið Selfoss/KFR/Hamars og Ægis undir vinnuheitinu Selfoss varð í öðru sæti í sínum riðli í Íslandsmótinu í sumar og léku því til úrslita gegn Völsungi frá Húsavík í keppni um sæti í B-deildinni. Fyrri leiknum lauk með 4:1 sigri Selfyssinga á heimavelli en síðari leikurinn var æsispennandi og alls voru skoruð sjö mörk í honum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst