Jarðskjálfti, um 2,6 á richter, varð um klukkan hálfsex í dag. Upptök skjálftans voru 2,9 km norðaustur af Selfossi og fannst hann því greinilega á Selfossi. Annar skjálfti, um 3,2 á richter, varð á svipuðum slóðum um hádegisbil í gær.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst