Þess verður minnst við guðsþjónustu næsta sunnudag, þann 4. nóvember að 120 ár eru síðan Árbæjarkirkja í Holtum var reist. Hún var vígð hinn 8. nóvember 1887, en kirkja hefur staðið í Árbæ allt frá því um 1200.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst