Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Selfossi rann sendiferðabílinn til í hálku og skall utan í hliðina á flutningabílnum, sem var með tengivagni.
Fljúgandi hálka er á vegum í uppsveitum Árnessýslu og raunar víðast í sýlsunni.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst