Árétting vegna umfjöllunar í Kastljósi 17. apríl
19. apríl, 2013
Vegna umfjöllunar í Kastljósi í gær, miðvikudaginn 17. apríl, um siglingar Herjólfs og Landeyjahöfn, vilja innanríkisráðherra og vegamálastjóri koma eftirfarandi á framfæri.
Landeyjahöfn hefur þegar sannað gildi sitt sem stórkostleg samgöngubót. Farþegafjöldi og áhrif á samfélagið í Vestmannaeyjum hefur verið framar björtustu vonum, þótt náttúruöflin hafi vissulega sýnt mátt sinn og átt þátt í að höfnin nýtist ekki allt árið eins kostur væri.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst