Arndís gefur kost á sér í 1. sæti Vinstri grænna í Suðurkjördæmi
26. september, 2012
„Ég vil sjá íslenskt samfélag blómstra utan Evrópusambandsins og reyndar er þolinmæði mín gagnvart yfirstandandi aðildarferli nú á þrotum,“ segir Arndís Soffía Sigurðardóttir, varaþingmaður VG í Suðurkjördæmi. Hún sækist eftir fyrsta sæti á lista flokksins í kjördæminu fyrir næstu kosningar.
No data was found
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst