Rannsóknarskip Hafrannsóknarstofnunar, Árni Friðriksson, lagði af stað í loðnu- og sjórannsóknaleiðangur í gærkvöldi. Rannsóknasvæðið mun spanna allt frá Vesturlandi að Norðausturlandi og djúpmið (Grænlandssund og Íslandshaf). Markmið leiðangursins eru að leita ungloðnu og einnig kynþroska loðnu sem verður uppistaða veiða á komandi ári.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst