Hinn bráðefnilegi Arnór Eyvar Ólafsson, sem fékk um s.l. helgi Fréttabikarinn, sem efnilegasti ungi knattspyrnustrákurinn hefir verið valinn í 22. manna hóp 19 ára landsliðs Íslands. Valið þarf ekki að koma neinum á óvart, enda Arnór Eyvar búinn að standa sig frábærlega með ÍBV liðinu í sumar. Þar að auki er piltur frábær félagi, enginn vafi að þar er á ferðinni framtíðar knattspyrnumaður.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst