Ársfundur deildar VR í Vestmannaeyjum verður haldinn þriðjudaginn 21. maí 2024 kl. 12:00 í Akóges, Hilmisgötu 15.
Dagskrá
Boðið verður upp á hádegisverð.
Tilkynningar um framboð til stjórnar þurfa að hafa borist til VR á netfangið vr@vr.is fyrir kl. 12:00 sunnudaginn 19. maí.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst