Samkvæmt fyrirliggjandi ölduspá fyrir seinni partinn í dag og kvöld sýnir hækkandi öldu. Ef breytingar verða á áætlun munum við senda út tilkynningar á neðangreinda staði. Farþegar vinsamlegast fylgist með fréttum á vefsíðu okkar www.herjolfur.is, facebook síðu Herjólfs og siðu 415 í textavarpi RUV. Nánari upplýsingar í síma 481-2800.