Atli Heimisson hefur skorað 13 mörk í 13 síðustu leikjum Asker
7. október, 2009
Atli Heimisson hefur farið mikinn með Asker í norsku 2.deildinni að undanförnu en hann hefur skorað þrettán mörk í síðustu þrettán leikjum liðsins. Atli var valinn besti leikmaður 1.deildar á Íslandi í fyrra en þá hjálpaði hann Eyjamönnum upp í úrvalsdeild.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst