Við fjölskyldan förum á hverju ári rétt fyrir jólin og höggvum okkur tré. Stafafuran er kannski ekki svo sjarmerandi við fyrstu sýn en hún vinnur klárlega á þegar heim er komið og sómir sér vel í stofunni með öllu jólaskrautinu. Einhvern tíma reyndum við að vera með rauðgreini en við duttum fljótt inn á furuna aftur.?
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst