Áttu aldrei möguleika gegn Fram
14. apríl, 2013
ÍBV átti aldrei möguleika gegn Fram í dag þegar liðin áttust við í annarri umferð undanúrslita Íslandsmótsins. Fram tók völdin strax í upphafi og var átta mörkum yfir í hállfeik, 7:15. Seinni hálfleikur var því nánast formsatriði enda bættu gestirnir aðeins við og voru mest 11 mörkum yfir en lokatölur urðu 18:28.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst