Þessa dagana eru útgerðir að fá innheimtuseðla fyrir auðlindagjaldið og í ljós kemur að það hefur hækkað úr 91 eyri í 2,42 krónur á þorskígildistonnið fyrir annan fisk en þorsk, eða um 166%, að því er fram kemur í nýjustu Fiskifréttum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst