Aukablað um Landeyjahöfn fylgir Fréttum í dag
21. júlí, 2010
Tímamót urðu í samgöngumálum Eyjanna í gær, þegar Herjólfur sigldi í fyrsta skipti með farþega í hina nýju Landeyjahöfn. Í dag hófust áætlunarferðir skipsins þangað og verða sigldar fjórar ferðir. Starfsfólk Frétta hefur undanfarið unnið að sérstöku blaði um Landeyjahöfn, þar sem víða er komið við og sagan rakin.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst