Skelfing er það nú aumt hjá Jóni Bjarnasyni, sjávarútvegsráðherra, að afþakka að mæta á baráttufund Eyjamanna gegn áformum Vinstri stjórnarinnar í sjávarútvegsmálum. Þessi fundur hefði nú átt að vera kjörið tækifæri fyrir sjávarútvegsráðherra að sannfæra Vestmannaeyinga að honum gengi aðeins gott eitt til með aðgerðunum og þær myndu engin áhrif hafa. Nei, hann lét sig hafa það að mæta ekki. Maður hlýtur því að efast um ágæti tiilagna hans.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst