�?tlun Siglingastofnunar að hafa dæluskip tiltækt
3. september, 2010

Nú er hálfur annar mánuður síðan Landeyjahöfn var formlega opnuð fyrir siglingar Herjólfs milli lands og Eyja. Þegar hafa yfir 70 þúsund manns tekið sér far með Herjólfi, en það eru 170% fleiri en fóru á sama tíma í fyrra enda greiðir styttri tími á sjó leiðir Eyjamanna og ferðafólks mjög. Hafa siglingar gengið að óskum þessar fyrstu vikur.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst