Vortónleikar í Höllinni

Léttsveit mynd

Kvennakórinn Léttsveit Reykjavíkur fagnar vorinu með heimsókn til Vestmannaeyja og heldur tónleika á uppstigningardag þann 9. maí nk. kl.17.00 í Höllinni. Páll Óskar sérstakur gestur Yfirskrift tónleikanna er Hann og þeir en kórinn syngur að þessu sinni perlur dægurtónlistar eftir íslenska karlhöfunda eins og Magnús Eiríksson, Gunnar Þórðarson, Magnús Kjartansson, Bubba Morthens, Egil Ólafsson, Friðrik […]

Meistararnir lána ÍBV miðjumann

bjarki-bjorn_ibvsp_24

Knattspyrnumaðurinn Bjarki Björn Gunnarsson hefur gengið til liðs við ÍBV á lánssamningi sem gildir út keppnistímabilið 2024. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Bjarki kemur til ÍBV á láni en hann lék 11 leiki með ÍBV á síðustu leiktíð, leikirnir hefðu vafalaust verið fleiri ef ekki hefði verið fyrir meiðsli Bjarka, segir í tilkynningu […]

ÍBV með dagskrá í miðbænum á Þjóðhátíð

tjold_midstr

Umsóknir frá ÍBV íþróttafélagi um afnot af Herjólfsdal vegna hátíðarhalda á Þjóðhátíð voru teknar fyrir á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í byrjun vikunnar. Einnig óskaði ÍBV-íþróttafélag eftir afnotum af portinu við Hvítahúsið fyrir Húkkaraball sem mun standa frá 23:00-4:00. Að lokum var sótt um leyfi til skemmtanahalds á bílastæði í eigu Ísfélags við Miðstræti fyrir […]

„20 tíma í hvorum túr að fá fullfermi”

Vestmannaey_bergur_24_IMG_4468

Ísfisktogararnir  Vestmannaey VE og Bergur VE lönduðu fullfermi sl. laugardag í heimahöfn í Vestmannaeyjum. Systurskipin lönduðu síðan aftur fullfermi í Eyjum í gær. Rætt er við Birgi Þór Sverrisson skipstjóra á Vestmannaey á vef Síldarvinnslunnar. Þar segir hann að það hefði verið hörkuveiði að undanförnu. „Við lönduðum fullfermi á laugardag og aftur í gær og það […]

660 milljónir áætlaðar í viðbyggingu

ithrottam

Breytt deiliskipulag íþróttasvæðis við Hástein er nú í kynningarferli. Í fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar er gert ráð fyrir 180 milljónum til verksins í ár. Þá er gert ráð fyrir í þriggja ára áætlun að árið 2025 fari 240 milljónir í framkvæmdina og aðrar 240 milljónir árið 2026. Um er að ræða viðbyggingu við Íþróttamiðstöðina upp á 1800 […]

ÍBV mætir Grindavík í bikarnum

Í gær var dregið í 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla. Þar fékk ÍBV heimaleik og mæta þeir Grindavík, en leikirnir í þessari umferð fara fram dagana 24.-25. apríl. 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla Haukar – Vestri Árbær – Fram KÁ – KR ÍBV – Grindavík Grótta – Þór ÍH – Hafnir Valur – FH Afturelding – Dalvík/Reynir ÍA […]

ÍBV í undanúrslit

handb_sunna_ibv_2022_opf

Kvennalið ÍBV tryggði sér í kvöld sæti í undanúr­slit­um úr­slita­keppni Íslands­mótsins í hand­knatt­leik. Stelpurnar gerðu góða ferð í borgina og sigruðu ÍR, 22:18. ÍBV vann því ein­vígið 2:0 og mæt­ir  Val í undanúr­slit­um. Þóra Björg Stef­áns­dótt­ir skoraði flest mörkin hjá ÍBV í kvöld, fimm talsins. Næst markahæst var Birna Berg Har­alds­dótt­ir með fjög­ur mörk. Þá varði […]

Gunnlaugur hættir í stjórn Ísfélagsins

DSC_6575

Aðalfundur Ísfélagsins verður haldinn næstkomandi miðvikudag. Fimm hafa boðið sig fram til setu í aðal­stjórn fé­lags­ins og verður því sjálf­kjörið í stjórn­ina. Athygli vekur að núverandi stjórn­ar­formaður,­ Gunn­laug­ur Sæv­ar Gunn­laugs­son gef­ur ekki kost á sér til áfram­hald­andi stjórn­ar­setu. Gunn­laug­ur Sæv­ar hef­ur átt sæti í stjórn­inni frá ár­inu 1991. Sig­ríður Vala Hall­dórs­dótt­ir, stjórn­ar­maður í Viðskiptaráði Íslands og […]

Höldum áfram!

meirihlutinn_2022

Í september 2021 skrifuðu  forsætisráðherra, fyrir hönd ríkisstjórnarinnar, og bæjarstjóri, fyrir hönd Vestmannaeyjabæjar, undir sameiginlega viljayfirlýsingu sem fól m.a. í sér kaup á listaverki í tilefni 50 ára goslokaafmælis. Á þeim grundvelli lagði forsætisráðherra fram þingsályktunartillögu um sama efni þann 13. júní 2022 sem var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum á Alþingi. Síðan þá hafa […]

Stígandi áhyggjur listaverks

Eythor_hardar_opf

Skipulagsmál hafa verið fyrirferðamikil í stjórnsýslu sveitarfélaga til langs tíma. Það eru vonbrigði fyrir okkur í minnihlutanum þegar sjónarmiðin sem hafa gilt um skipulagsmál í sveitarfélaginu, eigi ekki að gilda um göngustígagerð í Eldfelli. Aðdragandinn Ég verð að viðurkenna mikla meðvirkni sem ég féll í sumarið 2022 þegar hugmyndin að listaverkinu kom fyrst fram í […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.