Brýnt að ráðist verði í úrbætur sem fyrst

bryggja_loskud_op_24_min

Um 10 metrar í þilinu á Gjábakka er ónýtt. Fulltrúar frá Vegagerðinni hafa skoðað neðansjávarmyndir sem teknar voru og úrskurðað að ekki sé hægt að gera við kantinn heldur að þörf sé á endurbyggingu. Málið var tekið fyrir á fundi framkvæmda- og hafnarráðs í síðustu viku. Ráðið lýsir áhyggjum sínum og telur brýnt að ráðist […]

Hafa áhyggjur af efnistöku við Landeyjahöfn

Landeyjahofn_8.11.2010_12-54-18-12.jpg

Efnistaka við Landeyjahöfn er nú í skipulagsferli. Fyrirtækið HeidelbergCement Pozzolanic Materials ehf. (HPM) skilaði matsáætlun til Skipulagsstofnunar þann 22. desember sl. vegna efnistöku úr sjó við Landeyjahöfn. Allt að 65-80 millj­ón­ir rúm­metrar af efni Fyr­ir­hugað er að vinna allt að 65-80 millj­ón­ir rúm­metra af efni á efnis­töku­svæðinu og áætlað að það taki um 30 ár, […]

Funda vegna frekari tjónabóta

vatn_logn_08_op

Tjón á neysluvatnslögn var til umfjöllunar á fundi bæjarráðs Vestmannaeyja á föstudaginn var. Fram kemur í fundargerð að vátryggingafélag útgerðarinnar hafi viðurkennt bótaskyldu vegna tjónsins á neysluvatnslögninni og eiga bætur að koma til greiðslu á árinu 2024. Ljóst er að tjónið er langt umfram hámark vátryggingabóta og munu fulltrúar Vestmannaeyjabæjar og HS Veitna funda með […]

Ráðuneytið óskar eftir afstöðu HS Veitna

GÞÞ_IMG_4317

Illa hefur gengið að fá rökstuðning frá HS Veitum fyrir miklum hækkunum fyrirtækisins á gjaldskránni í Eyjum umfram önnur svæði. Orkustofnun gat ekki varpað skýru ljósi á gjörðir fyrirtækisins, sem hefur einokun á þessum markaði. Vísuðu forráðamenn stofnunarinnar á umhverfis- orku- og loftslagsráðuneytið. Í lok síðasta mánaðar sendi Eyjar.net fyrirspurnir vegna málsins í umhverfis- orku- […]

Vilja meira fé til loðnuleitar

_DSC0433.

Loðnubrestur er orðin staðreynd, sá þriðji á fimm árum með tilheyrandi afleiðingum fyrir samfélagið í Vestmannaeyjum. Loðnubrestur er högg fyrir bæði uppsjávarsveitarfélög og þjóðarbúið allt. Í fundargerð bæjarráðs Vestmannaeyja segir að það sé afar sérstök forgangsröðun fjármuna að ríkið skuli ekki setja meira fjármagn í loðnurannsóknir og loðnuleit í ljósi þeirra verðmæta sem tapast þegar […]

Vilja aðgerðir vegna vanefnda

20240318_Álfsnes_thor_AH_min

Á fundi bæjarráðs Vestmannaeyja fyrir helgi var umræða um samgöngumál á milli lands og Eyja. Ríkisstyrktu vetrarflugi til Vestmannaeyja var hætt í lok mars. Samkvæmt Vegagerðinni var ekki fjármagn til að halda því áfram. Bæjarráð og bæjarstjórn hafa ítrekað mikilvægi þess að flugið yrði út apríl þar sem dýpið fyrir Herjólf er ekki fullnægjandi á […]

230 milljóna hagnaður

vestmanaeyjahofn_24_hbh_fb

Ársreikningur Vestmannaeyjahafnar var til umfjöllunar hjá framkvæmda- og hafnarráði í liðinni viku. Dóra Björk Gunnarsdóttir, hafnarstjóri fór þar yfir ársreikning Vestmannaeyjahafnar fyrir árið 2023. Fram kom að rekstrartekjur ársins hafi numið 768 millj.kr. og afkoma ársins var jákvæð sem nemur 230 milljónum. Til samanburðar nam hagnaður hafnarsjóðs árið áður 170 milljónum. Ráðið samþykkti fyrirliggjandi ársreikning […]

Hugmynd!

uppl_gongust_holland

Mikið hefur verið rætt og ritað um minnisvarða og mannvirki á Eldfelli. Ekki líst öllum á að setja þar upp stiga og lýsingu og öllu því sem það fylgir. Í kjölfar viðtals við Margréti Rós Ingólfsdóttur, bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokks hér á Eyjar.net um fyrirhugaðan minnisvarða hafa nokkrir bæjarbúar sett sig í samband við undirritaðan vegna málsins, […]

Halla Hrund býður sig fram

Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri og aðjúnkt við Harvard háskóla gefur kost á sér til embættis forseta Íslands í forsetakosningunum sem fram fara þann 1. júní nk. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu. Halla Hrund er fædd í Reykjavík 12. mars 1981. Eiginmaður hennar er Kristján Freyr Kristjánsson, framkvæmdastjóri og meðstofnandi hugbúnaðarfyrirtækisins 50skills. Þau eiga tvær dætur, […]

Óla Jóns minnst á Eyjakvöldi

DSC_6743

Fyrsta Eyjakvöld ársins fór fram í gærkvöldi. Kvöldið var til heiðurs Ólafi Jónssyni frá Laufási, en hann var meðlimur í Blítt og létt og lék þar á saxafón. Ólafur féll frá í fyrra. Leikin voru uppáhaldslög Óla og var húsfyllir í Alþýðuhúsinu og stemningin góð. Óskar Pétur Friðriksson leit þar við og smellti nokkrum myndum. […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.