Arnór í atvinnumennsku

Arnor_ibv_DSC_6463 (1)_op

Arnór Viðarsson hef­ur skrifað und­ir þriggja ára samn­ing við danska úr­vals­deild­ar­fé­lagið Fredericia. Arnór hittir þar fyrir Guðmund­ Þ. Guðmunds­son sem þjálf­ar liðið en einnig leikur Ein­ar Þor­steinn Ólafs­son með liðinu. Hann lýk­ur tíma­bil­inu með ÍBV og geng­ur til liðs við Fredericia í sum­ar. Arnór hefur leikið alla sína tíð með ÍBV og var bikarmeistari með […]

Erfitt að fá fólk í ungmennaráð

radhustrod_ráðhús_merki_cr

Ungmennaráð Vestmannaeyja var til umfjöllunar á fundi fjölskyldu- og tómstundarráðs í liðinni viku. Ráðð ræddi nauðsyn þess að endurvekja ungmennaráð og mikilvægi virkrar þátttöku ungmenna í aðkomu að lýðræðislegri þátttöku og áhrifum á stjórnun sveitarfélagsins. Erfiðlega hefur gengið að finna einstaklinga í ráðið, að því er fram kemur í fundargerð fjölskyldu- og tómstundarráðs. Ráðið ítrekar […]

HS Veitur hafa hækkað eigið fé handvirkt um 6,4 milljarða

HS_veit_IMG_7380_tms_cr

Í síðustu viku óskaði Eyjar.net eftir því frá HS Veitum að fá svör við spurningum sem lagðar voru fyrir forsvarsmenn félagsins í þeim tilgangi að varpa ljósi á gjaldskrá félagsins. Félagið vildi ekki svara spurningunum né veita gögn um rekstur og efnahag veitustarfsemi sinnar hér í Eyjum sem hefur einkaleyfi fyrir þeirri starfsemi frá íslenska […]

Fimm tillögur samþykktar

umferd_strandveg_heidarv_20201117_194603

Á síðasta fundi umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja var lögð fram til samþykkis, afgreiðslur fundar umferðarhóps sem haldinn var þann 26. febrúar sl. Málin sem tekin voru fyrir á fundinum voru eftirfarandi: 1. Hásteinsvegur – hraðakstur 2. Heimagata – hraðakstur 3. Gatnamót Strandvegur – Heiðarvegur 4. Garðavegur – gangstétt 5. Bílastæði við Strandveg 89-97 1. Hásteinsvegur […]

Öruggur sigur ÍBV – myndir

DSC_5134

Næstsíðasta umferð Olís deildar hvenna var leikin í gærkvöld. ÍBV vann þá Fram með sex marka mun, 29:23, eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:15. ÍBV var öruggt í fjórða sæti deildarinnar fyrir leikinn, og hafði því að litlu að keppa. Óskar Pétur Friðriksson tók meðfylgjandi myndir í gær. (meira…)

Eló í öðru sæti

DSC_9214

Eyjamenn áttu tvö atriði í úrslitum Músíktilrauna sem fram fóru í gær. Annars vegar var það stelpnabandið Þögn og hins vegar Elísabet Guðnadóttir (Eló). Elísabet varð í öðru sæti keppninar og hlaut auk þess höfundaverðlaun FTT. Frábær árangur hjá þessari efnilegu tónlistarkonu sem gaman verður að fylgjast með í framtíðinni. Vampíra í fyrsta sæti Músíktilraunirnar […]

Ófært í Landeyjahöfn

DSC_1121

Því miður er ófært til Landeyjahafnar vegna ölduhæðar og aðstæðna í höfninni. Herjólfur siglir því fyrri ferð dagsins til Þorlákshafnar, að því er segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 09:30. Brottför frá Þorlákshöfn kl. 13:00. (Áður ferð kl. 10:45). Farþegar sem áttu bókað kl. 12:00, 13:15 eru beðnir um að hafa […]

Karolina og Marta áfram með ÍBV

Karolina Olszowa og Marta Wawrzynkowska hafa skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV. Stelpurnar komu til ÍBV 2019 og hafa spilað stórt hlutverk í liði ÍBV síðan þá, þær voru deildar- og bikarmeistarar með ÍBV í fyrra. Við erum ótrúlega ánægð að hafa tryggt okkur krafta þeirra áfram næstu árin og hlökkum mikið til næstu […]

Lúðrablástur af bestu gerð

Lúðrasveit Vestmannaeyja og Lúðrasveit Reykjavíkur buðu Eyjamönnum á tónleika í safnaðarheimili Landakirkju í dag. Um var að ræða snarpa tónleika þar sem efnisskráin var byggð upp á léttum íslenskum og breskum lögum að þessu sinni  Um 30 manns mættu og nutu lúðrablástursins. Óskar Pétur Friðriksson, ljósmyndari Eyjar.net leit við á tónleikunum í dag. (meira…)

Kalda vatnið 468% dýrara í Eyjum

Vatn_Skansi_heimaslod_c

HS Veitur neita að svara spurningum Eyjar.net : : Milljarða endurmat og ógagnsæi Illa rökstuddar hækkanir HS Veitna hafa dunið á Vestmannaeyingum undanfarna mánuði. Meðal þeirra sem gagnrýnt hafa orkumálin er þingmaður okkar, Jóhann Friðrik Friðriksson. Þess ber að geta að hann var stjórnarformaður HS Veitna fram á síðasta miðvikudag og dundu því þessar hækkanir […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.