FÍV stofnun ársins 2023

FIV_Helga_kristin_kolb

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum hlaut í gær viðurkenningu í könnun Sameykis um stofnun ársins 2023. FÍV er fyrirmyndarstofnun og er í fyrsta sæti  í flokki minni stofnanna. Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum hefur síðastliðinn áratug verið með þeim efstu í þessari könnun og þetta er í þriðja sinn sem skólinn fær viðurkenninguna „Stofnun ársins“. Við í FÍV erum […]

Sjómenn samþykkja samning

net_sjomenn_opf

Kjarasamningur sem undirritaður var þann 6. febrúar 2024 var samþykktur með 62,84 greiddra atkvæða. 37,17% voru á móti. Kjörsókn var 53,62%. Í tilkynningu frá Sjómannasambandi Íslands segir að það sé alltaf ánægjulegt þegar kjarasamningur er samþykktur. Sérstaklega núna eftir allt það skítkast og óhróður sem beindist að forystumönnum Sjómannasambandsins. Það sýnir sig best að við […]

Dregið í undanúrslit bikarsins

DSC_6389_dagur_ibv

Dregið var í dag til undanúrslita Powerade bikarsins. Úrslitahelgi Powerade bikarsins fer fram í Laugardalshöll 6. – 10. mars nk. Undanúrslit Powerade bikars karla verður spiluð miðvikudaginn 6. mars, eftirfarandi lið drógust saman: Stjarnan – Valur kl. 18:00 ÍBV – Haukar kl. 20:15 Undanúrslit Powerade bikars kvenna verður spiluð fimmtudaginn 7. mars, eftirfarandi lið drógust […]

Skoða uppsetningu ölduvirkjana

Bæjarráð Vestmannaeyja tók fyrir í vikunni erindi frá Haf Afli sem er nýstofnað orkufyrirtæki sem staðsett er í Vestmannaeyjum. Fyrirtækið hyggst setja upp og reka nýja tækni ölduvirkjana við Íslandsstrendur og er áhugi fyrir því að taka fyrstu skrefin í Vestmannaeyjum með forrannsóknum sem lúta að því að kanna hvort og hvar hagkvæmar staðsetningar gætu […]

567 heimili komin með tengingu

ljosleidaralogn_2021

Eygló (félagið sem sér um ljósleiðaraverkefni Vestmannaeyjabæjar) hefur nú þegar skilað ljósi inn í yfir 567 heimili í Vestmannaeyjabæ. Í tilkynningu á vef Vestmannaeyjabæjar segir að fyrsta tengingin hafi verið tengd í mars í fyrra og hefur síðan þá bæst jafnt og þétt í hóp þeirra sem tengst hafa ljósleiðarakerfi Eyglóar. Mikil ánægja hefur verið […]

Engin slys á fólki en báturinn líklega ónýtur

IMG_5579

Eins og kom fram fyrr í kvöld hér á Eyjar.net kom upp eldur í léttabát Herjólfs við reglubundna björgunaræfingu. Á æfingunni var léttabátur skipsins sjósettur og notaður til æfinga. Á miðri siglingu milli Eyja og lands kom upp eldur í vél léttabátsins. https://eyjar.net/for-i-sjoinn-thegar-kviknadi-i-lettabat-herjolfs/ Í tilkynningu frá Herjólfi ohf. segir að snör viðbrögð áhafnarinnar hafi orðið […]

Fór í sjóinn þegar kviknaði í léttabát Herjólfs

IMG_5571_thor_ads_landsbj

Einn maður úr þriggja manna áhöfn léttabáts Herjólfs féll útbyrðis þegar eldur varð laus í vélarrúmi bátsins. Herjólfur var þá á leið úr Landeyjahöfn til Vestmannaeyja og var ferðin notuð til að æfa notkun léttabátsins Björgunarskipið Þór var kallað út á hæsta forgangi og hélt úr höfn í Vestmannaeyjum kl 18:35, til móts við Herjólf […]

Enginn vertíðarbragur ennþá

jon_valgeirs_opf

Ísfisktogararnir Bergur VE og Vestmannaey VE lönduðu báðir í Vestmannaeyjum í gær. Bergur var með fullfermi og Vestmannaey með tæplega 50 tonn. Rætt er við skipstjóra beggja skipana á vef Síldarvinnslunnar um veiðina. Jón Valgeirsson, skipstjóri á Bergi, segir að þeir hefðu lent í fínasta fiskiríi. „Við fórum á Selvogsbankann, nánar tiltekið á Sannleiksstaði, og […]

Bíða enn eftir svörum frá ráðuneyti

flug_ernir_farthegar_jan_2024_tms

Á fundi bæjarráðs Vestmannaeyja fór Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri yfir svör frá Flugfélaginu Erni vegna fyrirspurnar til flugfélagsins um tegundir flugvéla sem notaðar hafa verið i flugferðir til Eyja frá áramótum, sætaframboð og nýtingu sæta. Jafnframt hvort og þá hvenær áætlað sé að hefja flug til Eyja á föstudögum. Í svörum frá flugfélaginu kom fram að […]

Málið á byrjunarstigi

eldfell_skilti

Minnisvarði í tilefni 50 ára gosloka í Vestmannaeyjum hefur enn ekki risið, en í ár eru 51 ár liðin frá eldsumbrotunum á Heimaey. Fram kom á fundi bæjarráðs Vestmannaeyja í gær að málið hafi dregist og er það á byrjunarstigi. Á það eftir að fara í gegnum skipulagsferli áður en endanlegar ákvarðanir verða teknar. Fyrir […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.