Ingi vill aftur í stjórn KSÍ

DSC_3960_ingi_sig

78. ársþing KSÍ verður haldið í Reykjavík þann 24. febrúar nk. Framboðsfrestur til stjórnar KSÍ rann út þann 10. febrúar síðastliðinn. Á vef KSÍ kemur fram að þrjú framboð hafi borist til formanns KSÍ. Þá hafa sjö einstaklingar boðið sig fram til stjórnar og keppast þar um fjögur sæti. Meðal frambjóðenda til stjórnar er Eyjamaðurinn […]

Kröfugerðin kom á óvart

af_heimakl_hbh-1536x864_lagf

Óhætt er að segja að það hafi komið flatt upp á marga kröfugerð óbyggðanefndar um að gera hluta Heimaeyjar auk úteyja og skerja að þjóðlendu. Eyjar.net leitaði álits Jóhanns Péturssonar, hæstaréttarlögmanns á málinu. Fyrst lá beinast við að spyrja um hvað málið snúist? Þjóðlendumálin snúast almennt um það að íslenska ríkið er eigandi að öllu […]

Sáralítið mælist af loðnu

Önnur yfirferð loðnumælinga á árinu er nú langt komin með þátttöku þriggja uppsjávarveiðiskipa. Fram kemur í tilkynningu Hafrannsóknastofnunar að eftir standi að fara yfir Vestfjarðamið en Heimaey og Polar Ammassak þurftu frá að hverfa þaðan um helgina vegna veðurs. Áætlað er að yfirferðinni ljúki á morgun, miðvikudag. Ásgrímur Halldórsson lauk við sína yfirferð úti fyrir […]

Tveir frá ÍBV valdir í U21 árs landsliðið

ksi_bolti

Eyjamennirnir Arnar Breki Gunnarsson og Tómas Bent Magnússon hafa verið valdir á æfingar með U21 árs landsliði Íslands sem fram fara í næstu viku. Það er Davíð Snorri Jónasson, þjálfari, sem velur hópinn. Næstu verkefni U21 árs landsliðsins eru í undankeppni fyrir EM 2025 en Ísland er sem stendur í góðri stöðu í riðlinum með […]

Alvarlegt flugatvik við Vestmannaeyjar

yfir_eyjar_DSC0009_opf

Tvær einkaflugvélar rákust saman á flugi við Vestmannaeyjar í gær. Flugmaður og farþegi voru í annarri vélinni en aðeins flugmaður í hinni. Vík­ur­frétt­ir greina frá þessu. Segir í umfjölluninni að báðar vélar hafi verið flughæfar eftir að hafa rekist saman á flugi, og þeim hafi verið lent á Keflavíkurflugvelli. Flugvélarnar eru báðar af gerðinni Kingair […]

Hver er eiginlega tilgangurinn með þessu?

Bæjarstjórn Vestmannaeyja hefur sent Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur fjármála- og efnahagsráðherra opið bréf vegna kröfu ráðherra og óbyggðanefndar þess efnis að hluti af Heimaey sem og allar úteyjar og sker við Heimaey, sem hingað til hafa verið talin eign Vestmannaeyjabæjar, heyri undir íslenska ríkið sem þjóðlenda. Furðulegt að ríkisvaldið sé nú með ærnum tilkostnaði að […]

Vantaði fisk til vinnslu

bergey_bergur_op

Vestmannaeyjatogararnir Bergur VE og Vestmannaey VE lönduðu á sunnudaginn í heimahöfn að aflokinni stuttri veiðiferð. Þeir héldu til veiða seint á fimmtudagskvöld þannig að einungis var verið um tvo sólarhringa að veiðum. Ástæða þess að skipin voru kölluð inn til löndunar var sú að fisk vantaði til vinnslu. Afli Vestmannaeyjar var 30 tonn og afli […]

Ný gjaldskrá mun endurspegla raunkostnað

gamar_sorpa

Fyrir helgi fjallaði Eyjar.net um nýja gjaldskrá Vestmannaeyjabæjar í sorpförgun. https://eyjar.net/ny-gjaldskra-gnaefir-yfir-adra/ Fram kemur í tilkynningu frá bæjaryfirvöldum vegna málsins að gjaldskráin sem sé á heimsíðu Vestmannaeyjabæjar gildi eingöngu fyrir fyrirtæki ekki íbúa. Framsetningin hefði mátt vera skýrari „Vestmannaeyjabær hefur ekki verið með sérstaka íbúagjaldskrá enda hafa íbúar ekki greitt fyrir að henda sorpi á móttökustöð […]

Vilja að hluti Vestmannaeyja verði þjóðlenda

Thorsvollur_opf_gomul_yfir

“Með lögum nr. 58/1998 um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta hófust svokölluð þjóðlendumál og óbyggðanefnd var sett á stofn. Með lögunum þá var eignarland skilgreint og um leið í 1. gr. laganna þá kom fram að allt land sem væri ekki beinum eignarrétti háð teldist “Þjóðlenda” og væri þar með eign íslenska […]

Áfram siglt til Landeyjahafnar

hebbi_snjor-9.jpg

Herjólfur siglir til Landeyjahafnar 14-15.febrúar skv. eftirfarandi áætlun á háflóði. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 09:30, 18:00 (Áður 17:00) , 20:30(Áður 19:30). Brottför frá Landeyjahöfn kl. 08:15, 10:45, 19:15 (Áður 18:15), 21:45 (Áður 20:45). Staða dýpis má sjá á myndinni hérna fyrir neðan og er gott útlit til dýpkunar næstu daga, segir í tilkynningu Herjólfs. […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.