Flugvélamóðurskip var staðsett sunnan við Vestmannaeyjar í gosinu

Guðni Einarsson: Stórt bandarískt flugmóðurskip með margar þyrlur um borð var staðsett suður af Vestmannaeyjum veturinn 1973, albúið að grípa inn í ef illa færi. Þetta kemur fram í endurminningum Ólafs Ólafssonar fyrrverandi landlæknis, Ólafur landlæknir, sem Vilhelm G. Kristinsson skráði (Vaka-Helgafell, Reykjavík 1999). Fyrstu kynni Ólafs af af störfum almannavarnaráðs voru aðfaranótt 23. […]
Besta jólagjöfin

Besta jólagjöfin Nú á dögum okkar hraða samfélags og komandi jóla er gott að huga að því hvað skiptir í raun máli. Börnin okkar vaxa úr grasi og þroskast hratt og þar á meðal málþroskinn. Hlutverk okkar foreldra er að ýta undir málþroska barnanna okkar með því að vera dugleg að tala við börnin og […]
Jólakvöld í Litlu Skvísubúðinni og Póley í kvöld

Í kvöld fimmtudaginn 7. desember verður Jólakvöld í Litlu Skvísubúðinni og Póley. Opið til klukkan 22:00 á báðum stöðum. (meira…)
Eftirfarandi hús geta nú sótt um ljósleiðaratengingu hjá þjónustuveitu sinni

Eftirfarandi hús geta nú sótt um ljósleiðaratengingu hjá þjónustuveitu sinni: Áshamar 13 Kirkjuvegur 39A Kirkjuvegur 41 Kirkjuvegur 43 Breiðabliksvegur 1 Breiðabliksvegur 3 Breiðabliksvegur 5 Sólhlíð 6 Eygló ehf. mun reka ljósleiðarann sjálfann sem er grunnstoð kerfisins en fjarskiptafélögin koma með þann búnað sem til þarf. Sala inn á kerfið er í höndum þeirra þjónustuveitna sem […]
Eyja Gallery opnar í dag

Formleg opnun á Eyja Gallery verður í dag fimmtudaginn 7. Desember frá klukkan 13:00-17:00 að Bárustíg 9. Teymið á bakvið Eyja Gallery samanstendur af þeim Bozenu Lis (handmadebybozena.com), Lucie Vaclavsdóttur (merkikerti.is), Leilu Rodrigues (bobodoki.com) og Þórdísi Sigurjónsdóttur (facebook @Doddamerkingar). Allar eru þær handverkskonur sem deila ástríðu fyrir handverki og sköpunargáfu. Við heyrðum í þeim hljóðið […]
Ritverkið Esseyja komið út

Þorgerður Ólafsdóttir, myndlistarkona hefur beint sjónum sínum að Vestmannaeyjum í myndlist sinni á síðustu tíu árum. Þorgerður sýndi m.a. verkið Eldfell Stafróf I á sýningunni Til fundar við Eldfell í Safnahúsinu nú í haust. Það á rætur sínar að rekja til útskriftarverkefnis Þorgerðar frá Glasgow listaháskólanum árið 2013 þegar hún vann með myndir Einars B. […]
Siglingar áætlun Herjólfs um hátíðarnar

(meira…)
Jóla tónlistarbingó – Allir eldri borgarar velkomnir

Allir eldri borgarar eru velkomnir á jóla tónlistarbingó mánudaginn 4. desember kl. 13:00 í Kviku. Jólatónlist, heitt súkkulaði, piparkökur og tónlistaratriði. Hlökkum til að sjá ykkur. (meira…)
Líknarkaffið verður í dag frá kl.14:30 – 17:00

Kvenfélagið Líkn verður með kaffi í Líknarsalnum í dag frá klukkan 14:30 til 17:30 fyrir einstaklinga og fjölskyldur. Góðar viðtöku voru á bakkelsi sem búið var að forselja til fyrirtækja. Basarinn verður einnig til staðar, sem og á netinu. Hægt er að heyra í þeim ef spurningar vakna. Endilega kíkið við og styðjið við gott […]
Allra hagur að versla í heimabyggð

Í Félagi kaupsýslumanna Vestmannaeyjum sitja sex konur í stjórn. Flestar þeirra koma að verslun en aðrar eru með annars konar fyrirtæki eða hafa verið í rekstri. „Við hittumst nokkrum sinnum ári og skipuleggjum fundi og förum yfir hvað er framundan, eins og stórar helgar, auka opnanir og annað sem við kemur að félaginu, segir Sigrún […]