Nýjasti Eyjamaðurinn er forstöðumaður

Nýverið var ráðinn nýr forstöðumaður hjá Íþróttamiðstöðinni, hann á ekki ættir að rekja til Vestmannaeyja en er í stórum vinahóp þar sem margir eiga sterkar rætur til Eyja. Hann flytur hingað um leið og hann tekur við starfinu en hefur í raun haft annan fótinn hér um nokkurt skeið. Ástæðan fyrir þessu öllu saman, er […]

ÍBV tekur á móti Stjörnunni í dag

Á Hásteinsvelli kl. 14:00  í dag mun fara fram leikur íBV og Stjörnunnar. Þessi lið mættust síðast í lok maí í 8. umferð deildarinnar, skömmu fyrir landsleikjahlé. Þá hafði ÍBV ekki unnið leik og það leit út fyrir að liðið væri í smá krísu. Hermann Hreiðarsson, þjálfari, hefur hins vegar alltaf talað um að stutt […]

Bjarkey Olsen – fækkun sýslumanna

Bjarkey Olsen

Fækkun sýslumanna – stöldrum við Ég hafði efasemdir um aðskilnað lögreglu og sýslumanna á sínum tíma og greiddi þeim ekki atkvæði þegar ég sat á Alþingi sem varamaður. Það var vegna þess að ég hafði efasemdir um að þjónustan yrði jafn öflug og þörf var og er á. Markmiðið var m.a. að tryggja að starfsstöðvarnar […]

ÍBV í 4. sæti á Hafnarfjarðarmótinu

Stjarnan vann Hafnarfjarðarmótið í handbolta karla sem fór fram í vikunni á Ásvöllum. Stjarnan var eina taplausa liðið á mótinu, ÍBV hafnaði hins vegar í 4. sæti og eflaust einhver lærdómur sem okkar menn draga af þessum leikjum. Lokaniðurstaða mótsins: Handbolti.is greinir frá. (meira…)

Sýslumaðurinn í Eyjum fær varanlegt verkefni

Í tilkynningu frá Dómsmálaráðuneytinu í gær kemur fram að könnun hjónavígsluskilyrða muni einungis fara fram hjá sýslumanni, frá og með 1 september næstkomandi. Könnun hjónavígsluskilyrða, áður en hjónavígsla fer fram, verður nú ekki lengur á hendi presta eða forstöðumanna trú- og lífskoðunarfélaga og umboðsmanna þeirra og gildir einu hvort hjónaefni eiga lögheimili hér á landi […]

65 frá 22 löndum keppa í Ultimate Frisbee

Föstudag og laugardag fer fram Ultimate Frisbee mót í Herjólfshöllinni í Vestmannaeyjum. Þátttakendur eru 65 frá 22 löndum, aðallega frá meginlandi Evrópu. Er þetta í þriðja sinn sem Hanna, aðalskipuleggjandi mótsins hefur haldið mót hér á landi, fyrst í Hafnarfirði 2012, síðast í Hveragerði 2019 og loks nú í Vestmannaeyjum. Raunar hafa verið haldin mót […]

Krossgötur endalausra tækifæra

Eyjafréttir eru bornar út til áskrifenda í dag í Eyjum og á fasta landinu. Þetta er 6. tölublaðið sem kemur út eftir að fjölgað var í starfsliði og stjórn sem stendur bakvið útgáfuna. þetta 14. tölublað ársins er 20 síður í heildina og sneisafullt af efni. Ekki nóg með að blaðið í dag sé að […]

Uppskeruhátíð sumarlesturs

Uppskeruhátíð sumarlesturs fer nú loksins fram aftur eftir kórónuveiruhlé og verður haldin hátíðleg á Bókasafni Vestmannaeyja, mánudaginn 29. ágúst kl. 15-16. Þema sumarlesturs í ár var himingeimurinn og mun Stjörnu-Sævar mæta á svæðið og halda fræðslu. Dregið verður úr happdrætti úr stjörnum sem börn hafa skilað inn fyrir hverja lesna bók. Verðlaun verða veitt fyrir […]

Hjólafélag Vestmannaeyja með hjóladag

Á morgun, föstudaginn 26. ágúst, stendur Hjólafélag Vestmannaeyja fyrir þjónustudegi í samstarfi við Örninn. Tekið verður á móti hjólum milli kl. 10-18 í gamla N1 húsinu við Básaskersbryggju þar sem fagmenn munu fara yfir hjólin. Afsláttur verður af ýmsum viðhaldsvörum og ný hjól til sýnis, þar á meðal rafmagnshjól. Þetta kemur fram í tilkynningu frá […]

Kvennasveit GV

Í síðustu viku keppti kvennasveit Golfklúbbs Vestmannaeyja í sveitakeppni 50+ á Hólmsvelli hjá Golfklúbbi Suðurnesja. Þar lékum við 1. deild líkt og í fyrra. Því miður féllum við úr efstu deild að þessu sinni. Mjótt var þó á mununum í lokin því 3 klúbbar voru jafnir í 6.-8. sæti en innbyrðisviðureignir okkar við Nesklúbbinn og […]