Nýjasti Eyjamaðurinn er forstöðumaður
28. ágúst, 2022

Nýverið var ráðinn nýr forstöðumaður hjá Íþróttamiðstöðinni, hann á ekki ættir
að rekja til Vestmannaeyja en er í stórum vinahóp þar sem margir eiga sterkar rætur til Eyja. Hann flytur hingað um leið og hann tekur við starfinu en hefur í raun haft annan fótinn hér um nokkurt skeið. Ástæðan fyrir þessu öllu saman, er ástin sem togar hann hingað.

En hvernig er hefðbundinn dagur forstöðumanns Íþróttamiðstöðvarinnar?
„Á þessum fyrstu tveimur vikum í starfi þá hefur enginn dagur verið nákvæmlega eins. Þetta starf er mjög fjölbreytilegt enda í mörg horn að líta. “ „Allur tíminn hefur farið í að
kynnast starfsfólkinu og öllum þeim fjölmörgu þáttum sem starfsemi hússins býr yfir. Ég er
því enn að móta mér heildræna sýn yfir reksturinn, hvað er að ganga vel og hvað má betur fara. Verkefnin sem bíða eru mörg og því er ekkert annað í boði en að ganga beint til verks. Vissulega eru mörg sóknartækifæri og margir spennandi þættir sem vert er að skoða nánar. Einn þeirra er að toga okkur inn í framtíðina og sjálf- og tæknivæða ýmsa þætti sem myndu nýtast öllum þeim sem sækja Íþróttamiðstöðina. “

Gætirðu sagt okkur aðeins frá því hvað togar í þig til Vestmannaeyja?
„Dröfn kærastan mín er héðan, dóttir Haraldar Sverrissonar og Hugrúnar Magnúsdóttur, við
erum búin að koma okkur vel fyrir hérna í Eyjum. Þetta var sameiginleg ákvörðun hjá mér og Dröfn að okkur langaði til að búa saman í Eyjum. Ég hef heimsótt Vestmannaeyjar mikið undanfarin ár með mínum vinahópi og alltaf liðið vel hér. Svo þegar við Dröfn kynnumst fyrir um ári síðan, þá hófst tímabil ferðalaga hjá okkur á milli lands og Eyja. Það gekk allt saman mjög vel en ferðalögin voru krefjandi, þannig að ákvörðunin um flutning hingað var frekar auðveld.“

Hvað er það besta við búsetu í Vestmannaeyjum að þínu mati?
„Það er margt sem ég gæti talið upp en ætli það sé ekki nálægðin við allt. Það er stutt í þá þjónustu sem í boði er, stutt í fjölskyldu og vini. Sem er í sjálfu sér bæði mjög þægilegt og veitir um leið mikinn tímasparnað. “

Hvaða ókosti finnst þér búseta í Vestmannaeyjum hafa?
„Er ekki bara klassískt að segja samgöngurnar, “ segir Hákon og brosir, enda hljóta viðbrigðin að vera mikil fyrir einhvern sem er alinn upp í hjarta Reykjavíkurborgar og þar að auki vanur afbragðsgóðum almenningssamgöngum í Kaupmannahöfn.

Um leið og ég þakka spjallið og kveð Hákon, bætir hann við að hurðin sé alltaf opin og heitt á könnunni. Ég kveð þennan nýjasta Eyjamann bæjarins full tilhlökkunar og bjartsýni yfir framtíð Íþróttamiðstöðvarinnar.

Nánar í nýjasta tölublaði Eyjafrétta sem kom út 25. ágúst sl. 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
No data was found
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 1 Tbl 2025
1. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst