Stjarnan vann Hafnarfjarðarmótið í handbolta karla sem fór fram í vikunni á Ásvöllum. Stjarnan var eina taplausa liðið á mótinu, ÍBV hafnaði hins vegar í 4. sæti og eflaust einhver lærdómur sem okkar menn draga af þessum leikjum.
Lokaniðurstaða mótsins:
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst