ÍBV í Knattspyrnubókinni 2025

Í bók Víðis Sigurðssonar íþróttafréttamanns á Morgunblaðinu, Íslensk knattspyrna 2025 er að finna áhugaverðar greinar þar sem ÍBV karla og kvenna í meistaraflokki koma við sögu auk yngri flokkanna. Karlarnir héldu sæti sínu í Bestu deildinni og konurnar endurheimtu sæti sitt eftir tvö ár í Lengudeildinni. Þeir voru nokkrir hápunktarnir hjá köllunum, m.a. sigur karlanna […]
Það er eitthvað mikið að í hagsmunagæslu fyrir Ísland

„Það ber margt að sama brunni í þessu máli. Hæstvirt ríkisstjórn og hæstvirtur utanríkisráðherra gera samning án þess að ráðfæra sig að neinu marki við utanríkismálanefnd milli fjögurra ríkja, auk Íslands, Bretlands, Færeyja og Noregs, um skiptingu hlutdeildar í makríl,“ sagði Karl Gauti Hjaltason þingmaður Miðflokksins í Suðurkjördæmi í ræðu á Alþingi um nýgerðan samning utanríkisráðherra um makrílveiðar. […]
Stjörnuleikurinn – Stærsti íþróttaviðburður Eyjanna

Hefðbundinn Stjörnuleikur í handknattleik verður í Íþróttamiðstöðinni á morgun, föstudag kl. 17.00. Þar mæta handboltastjörnur Eyjanna og takast á. Leikurinn var kynntur á blaðamannafundi á Einsa kalda á miðvikudaginn þar sem liðsskipan var kynnt og hverjir taka að sér að stýra liðunum. Stjörnuleikurinn er styrktarleikur eins og venjulega og rennur allur ágóði til Downsfélagsins. Þetta er einn stærsti íþróttaviðburður […]
Farið yfir lífshlaupið í maraþoni í Valencia

Í Vestmannaeyjum hefur hlaupamenning verið hratt vaxandi undanfarin ár, Puffin Run nýtur sívaxandi alþjóðlegra vinsælda, hlaupahópurinn Eyjaskokk er áberandi og stýrir ofurhlauparinn Friðrik Benediktsson skipulögðum hlaupaæfingum ásamt því að fjölmargir áhugahlauparar finnast víða skokkandi um Eyjuna þvera og endilanga. Hildur Sólveig Sigurðardóttir og Sindri Ólafsson eru áhugahlauparar sem hafa í gegnum tíðina stundað útihlaup nokkuð reglulega og tekið oft þátt […]
Samningurinn fái eðlilega og gegnsæja umfjöllun á þingi

„Þetta kom mér í opna skjöldu. Það skortir upplýsingar um forsendur samkomulagsins, af hverju Ísland gaf eftir aflahlutdeild, af hverju fallist var á löndunarskyldu í Noregi, áhrifamat niðurstöðu samkomulags fyrir Ísland og hver eru næstu skref varðandi aðra samningsaðila sem vantar inn í samkomulagið,“ segir Halla Hrund Logadóttir, þingmaður Framsóknar í Suðurkjördæmi um nýgerðan samnings […]
Gæti haft mikil áhrif á löndun og vinnslu

„Ég hef áhyggjur af því hvaða áhrif þessi samningur um makrílinn mun hafa á afkomu í sjávarútvegi í Vestmannaeyjum og fyrir þjóðarbúið í heild sinni.“ segir Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri um nýgerðan samning við Bretland, Noreg og Færeyjar um skiptingu hlutdeildar í makríl. „Auðvitað er alltaf jákvætt að semja en ekki að fórna miklum hagsmunum við það. […]
Einn eitt áfallið í boði ríkisstjórnarinnar og ÞKG

„Mér finnst það mjög líklegt að makrílvertíðum sé lokið í Eyjum,“ segir Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar um samning Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur utanríkisráðherra um makrílveiðar við Bretland, Noreg og Færeyjar um skiptingu hlutdeildar í makríl. Stefán Friðriksson, forstjóri Ísfélagsins tekur í sama streng. „Miðað við hlut Íslands árið 2026 eins og hann lítur út, bæði fyrir og eftir […]
Íslensk knattspyrna í 45 ár

Bókin Íslensk knattspyrna 2025 eftir Víði Sigurðsson er komin út. Þetta er 45. árið sem bókin er gefin út en hún hefur komið út samfleytt frá árinu 1981. Sögur Útgáfa gefa út bókina sem er 304 blaðsíður í stóru broti og skreytt með um 450 myndum af leikmönnum og liðum. Í bókinni er sagt ítarlega […]
Kveikjum neistann virkar

Einar Gunnarsson, skólastjóri Grunnskóla Vestmannaeyja skrifar pistil um reynslu sína af Kveikjum neistann verkefninu. Eftir 23 ár í skólastarfi, bæði sem kennari og skólastjórnandi, hef ég séð mörg verkefni koma og fara í íslensku skólakerfi. Kveikjum neistann kom inn í Grunnskóla Vestmannaeyja fyrir fimm árum þegar ég var aðstoðarskólastjóri og get ég fullyrt að það […]
Mjög áhugaverður þáttur á Rás 1 í fyrramálið

Í fyrramálið verður fjórði þáttur um Sölvadal innst í Eyjafirði þar sem Gígja Hólmgeirsdóttir fer yfir sögu dalsins. Í þættinum verður fyrst og fremst rætt um Leif Magnús Grétarsson Thisland. Þátturinn byrjar kl. 10.15 á Rás 1, strax að loknum veðurfréttum. Rætt er við Óskar Pétur Friðriksson en Leif Magnús, sonarsonur hans fórst á voveiginlegan […]