Arðsöm fyrirtæki eru forsenda sjálfbærni samfélaga

Mynd: Starfsmenn Sawakami eignastýringasjóðsins: Frá hægri: Hiroaki Maeno, fyrrverandi atvinnumaður í fótbolta, Mitsuaki Kuroshima, umhverfisverkfræðingur og yfirmaður greiningardeildar Sawakami sjóðsins og Jun Suzuki, byggingaverkfræðingur.Mynd / Aðsend Sigurgeir B. Kristgeirsson, Binni í Vinnslustöðinni bregður sér stundum í hlutverk blaðamanns Bændablaðsins. Hér er viðtal sem hann tók við gesti frá Japan og birtist í blaðinu: ,,Maðurinn […]
Hjalti og Vera Björk á flótta frá Ísrael

„Við komum hingað á miðvikudaginn síðasta og erum búin að vera hér í fimm daga. Höfum verið á slóðum Jesús Krists en verðum að sleppa helmingi ferðarinnar vegna stríðsins sem hófst á laugardaginn,“ sagði Hjalti Kristjánsson, læknir í Vestmannaeyjum þegar rætt var við hann upp úr tíu í morgun. Hann var þá á leið í […]
Grænar Vestmannaeyjar og orkuöryggi verði tryggt

Vestmannaeyjabær stefnir á full orkuskipti í Vestmanneyjum og forsenda þess er að Landsnet ákveði að leggja tvo nýja raforkustrengi til Vestmannaeyja. Þetta kemur fram í skýrslu starfshóps, sem Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, skipaði til að vinna tillögur um aðgerðir sem heyra undir málefnasvið ráðuneytisins og stuðlað geta að því að efla samfélagið […]
Kórarnir með sameiginlega tónleika í Safnaðarheimilinu

Nú stendur yfir innanbæjarkóramót í Vestmannaeyjum. Það eru Kór Landakirkju, Kvennakór Vestmannaeyja og Karlakór Vestmannaeyja sem að mótinu koma. Æfingar hafa staðið yfir bæði sameiginlegar og hver kór fyrir sig. Lokaviðburður mótsins er í kvöld mánudag. Þá koma kórarnir saman og flytja þau verk sem æfð hafa verið. Tilgangur mótsins er að kórafólk í Eyjum […]
Verðlaunakokkar vitja uppruna besta saltfisksins

Þrír verðlaunahafar í matreiðslukeppnum kokkaskóla í Suður-Evrópu heimsóttu Vinnslustöðina á dögunum til að kynna sér vinnslu saltfisks, vöru sem þeir þekkja af góðu einu og eru hrifnir af að fást við í eldhúsum. Gestirnir voru Diego Antonio Chavero Rosa frá Spáni, Gonçalo Pereira Gaspar frá frá Portúgal og Francisco Orsi frá Ítalíu og komu hingað til lands ásamt kennurum sínum. Íslandsferðina […]
Þrefaldur skellur er niðurstaðan

Eyjamenn urðu að bíta í það súra epli að falla úr Bestu deildinni eftir 1:1 jafntefi á Hásteinsvelli í dag gegn Keflavík sem þegar var fallið. Eyjamenn þurftu sigur og hagstæð úrslit í öðrum leikjum neðri hluta deildarinnar. Það gekk ekki eftir og því fór sem fór. Súrt í broti fyrir leikmenn, þjálfara, ÍBV, stuðningsmenn […]
Allt undir og frítt á völlinn

Fótbolti.net fer yfir stöðuna þegar lokaumferð Bestu deildar karla fer fram í dag, laugardag. ÍBV mætir Keflavík kl. 14.00 og fara allir leikirnir í neðri hlutanum fram á sama tíma. Eitt lið er fallið; Keflavík féll fyrir tveimur umferðum síðan. Fjögur lið geta fylgt Keflvíkingum niður í Lengjudeildina, ÍBV, Fylkir, HK og Fram. Eina liðið […]
Allt undir á Hásteinsvelli á morgun

ÍBV verður á morgun í harðri baráttu við Fram, HK og Fylki um að halda sæti sínu í Bestu deild karla. Sigur á HK á útivelli um síðustu helgi, 0:1 gaf Eyjamönnum líflínu. Keflavík, sem mætir á Hásteinsvöll á morgun er fallið en er sýnd veiði en ekki gefin. Sigur á laugardaginn er skilyrði ætli […]
Þingmennirnir sem ekki mættu

„Dræm þátttaka þingmanna á fund með sveitarstjórnarfólki á Vestfjörðum endurspeglar áhugaleysi að mati stjórnarmanns í fjórðungssambandi Vestfirðinga. Aðeins tveir þingmenn kjördæmisins boðuðu komu sína á fund með sveitarstjórum landshlutans,“ segir á ruv.is um heimsókn þingmanna til Vestfjarða í gær. Aðeins tveir af átta boðuðu komu sína sem Vestfirðingum fannst klént og afboðuðu fundinn. Ekki voru […]
Opinn laugardagsfundur í Ásgarði

Á morgun, laugardaginn 7. október kl. 11.00 verður Ásmundur Friðriksson frummælandi á laugardagsfundi í Ásgarði. Þar verður aðal málefni fundarins nýjar lausnir í sorpeyðingarmálum. Á fundinn koma Stefán Guðsteinsson og Júlíus Sólnes til að kynna nýja gerð af umhverfisvænum sorpbrennslustöðvum fyrir meðalstór sveitarfélög eins og Vestmannaeyjar. Efnið er afar áhugavert og eru allir velkomnir til […]