Jólahúsið – Hús Lindar og Jóns Örvars varð fyrir valinu

Lionsklúbbur Vestmannaeyja í samstarfi við HS veitur hefur valið jólahús Vestmannaeyja árið 2022. Þetta er tuttugasta og þriðja árið sem jólahúsið er valið. Í ár voru 22 húseignir tilnefndar og fyrir valinu varð hús Lindar Hrafnsdóttur og Jóns Örvars van der Linden við Vesturveg 11 b. Gunnar Andersen formaður Lionsklúbbs Vestmannaeyja afhenti hjónunum veglega jólaskreytingu frá […]
Miðbæjarboginn prýðir miðbæinn

Í gær var Miðbæjarboginn vígður af stjórn Miðbæjarfélagsins og styrktar,- og sjálfboðaliðum sem komu að gerð bogans. Kveikt var á ljósum í bogunum en boginn er nú kominn í jólabúning. Hann er við enda Bárustígs við Strandveg og setur skemmtilegan svip á miðbæinn. Hugmyndin kemur frá stjórn Miðbæjarfélagsins þegar félagið fékk styrk hjá Vestmannaeyjabæ úr […]
Snjór og von á meiri snjó

Í fyrrakvöld byrjaði að snjóa all hressilega í Vestmannaeyjum og er nú talsverður snjór í Eyjum. Hafa ruðningstæki og menn haft í nógu að snúast. Snjór er ekki óalgengur í Eyjum á þessum tíma en frost hefur verið óvenjumikið, níu stig á bílamæli í morgun. Í nótt og fram eftir morgni spáir suðaustan 14 metrum […]
Ernir byrjaði áætlunarflug í dag

Fyrsta áætlunarflug til Vestmannaeyja í nokkra mánuði var þegar vél Flugfélagsins Ernis lenti hér í hádeginu. Í tilkynningu frá félaginu segir að flogið hafi verið kl. 12:00 frá Reykjavík og 12:45 frá Vestmannaeyjum. Vakin er athygli á aukaferð til og frá Eyjum á sunnudaginn 18. desember. Flogið er tvisvar í viku, tvær ferðir á þriðjudögum […]
Rúgbrauð uppselt í Eyjum jólasíldarhelgina miklu

Síldarunnendur í Vinnslustöðinni glöddust svo um munaði á aðventusíldarkvöldinu mikla sem nú var efnt til í annað sinn að frumkvæði Ingigerðar Helgadóttur flokksstjóra og Benónýs Þórissonar framleiðslustjóra á uppsjávarsviði VSV. Inga & Bennó tóku upp á því í fyrra að senda fötur með jólasíld VSV til annarra fyrirtækja í uppsjávarveiðum og uppsjávarvinnslu og fengu til […]
Gómsætt í Vestmannaeyjum – Slippurinn

Slippurinn mun bjóða upp á árlegu Nauta Wellinton steik, sem verður þó aðeins í boði þetta árið að panta fyrir áramót. Hægt er að panta á www.slippurinn.com – sælkerabúð Slippsins verður því miður ekki opinn í ár líkt og síðustu ár. Við fjölskyldan á Slippnum þökkum kærlega fyrir það liðna og óskum öllum Vestmannaeyjingum […]
Tölvun – Tækni í traustum höndum

Tölvun er upplýsingatæknifyrirtæki í Vestmannaeyjum og á næsta ári fögnum við 30 ára afmæli! Að Strandvegi 51 rekum við tölvu- og sérvöruverslun með allskyns tæknidóti, hljóðfæravörum, borð- og púsluspilum og ýmsum tækifærisgjöfum. Við önnumst viðgerðir og þjónustu á tölvum og tengdum hlutum og rekum internet- og hýsingarþjónustu fyrir fjölmörg fyrirtæki og einstaklinga í bænum. Nú […]
Áhafnir allra skipa VSV komnar í jólafrí

Botnfiskskip Vinnslustöðvarinnar hafa aflað vel undanfarna daga og vikur. Landað var úr Breka og Drangavík í gær, í síðasta sinn á þessu ári. Síðasta löndun ársins úr Kap var í fyrstu viku desember. Þar með er hafið jólafrí áhafna skipanna þriggja og sömu sögu er að segja af uppsjávarskipum VSV. Þau hafa verið í höfn […]
Fjárfest til framtíðar í ungu fólki – Sköpunarhús – Fyrsti áfangi

Bæjarstjórn Vestmannaeyja ákvað á fundi sínum 1. desember sl. að setja fjármuni í uppbyggingu á fyrsta áfanga Sköpunarhúss. Verkefnið var hluti af kosningaloforðum Sjálfstæðisflokksins fyrir síðustu kosningar og því mikið gleðiefni fyrir okkur sem stóðum að framboðinu að ná því í gegn. Gott samstarf hefur verið í bæjarstjórn um málið og velvilji meirihlutans merki um […]
Toppþjónusta í Eyjum – Tvisturinn

Tvisturinn Fyrir jólin eins og aðra daga ársins er alltaf ástæða til að kíkja við í Tvistinum fyrir jólin enda fullt þar af allskonar. Skyndibitinn í jólastemningunni er klárlega hjá okkur í verslun og lúgu. Hamborgarar, kjúlaborgarar, Djúpsteiktur Akureyringur, Panini og pylsa. Fullt af nammi, blandi í poka og Emmessís úr vél. Bensínið til staðar […]