Golf – Ræst klukkan 15.00 á Íslandsmótinu

Keppni á fjórða og síðasta degi Íslandsmótsins í golfi í Vestmannaeyjum var frestað vegna veðurs kl. 10.00 í morgun. Keppni hófst klukkan sex í morgun og eru margir keppendur langt komnir með lokahringinn. Nú er ákveðið að hefja leik kl. 15.00 þegar veður á að hafa gengið niður. Völlurinn er mjög blautur sem gerir keppendum […]
Íslandsmótið í bið vegna veðurs

Keppni á fjórða og síðasta degi Íslandsmótsins í golfi í Vestmannaeyjum hefur verið frestað vegna veðurs. Keppni hófst klukkan sex í morgun og eru margir keppendur langt komnir með lokahringinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Golfsambandinu og fer mótstjórn yfir stöðuna. Keppni hefst í fyrsta lagi kl. 13.00 og fá keppendur upplýsingar sendar í SMS […]
Mikið í húfi þegar ÍBV heimsækir KR í dag

Í dag kl. 17.00 er enn einn mikilvægur leikur hjá ÍBV í Bestu deild karla sem fara í Vesturbæinn og mæta KR í sextándu umferð deildarinnar. Eyjamenn hafa verið á góðu skriði og rétt hlut sinn verulega á töflunni. Síðast gerðu þeir 2:2 jafntefli á Hásteinsvelli og með því stigi hafði ÍBV halað inn sjö […]
KFS að blanda sér í toppbaráttuna

KFS lyfti sér upp í fimmta sæti þriðju deildar eftir 2:1 sigur á móti Víði í Garði á Týsvelli í dag. Mörk KFS skoruðu Víðir Þorvarðarson og Magnús Sigurnýjas Magnússon. Með þessum sigri er KFS að blanda sér í toppbaráttu þriðju deildar. (meira…)
Bylgja Dís og fjölskylda hætt komin

„Aðeins sekúndum mátti muna að heil fjölskylda léti lífið vegna koltvísýringseitrunar í fellihýsi á dögunum. Þau segjast þakklát fyrir að ekki fór verr og að tveggja ára sonur þeirra eigi nú allt lífið fram undan,“ segir á Vísi.is þar sem því er lýst þegar þriggja manna fjölskylda var hætt komin á tjaldstæði á Akureyri fyrir […]
Bólusetning við covid næsta fimmtudag

Næsta bólusetning við Covid 19 verður fimmtudaginn 11.08 á heilsugæslunni og er fólk beðið um að skrá sig í síma 4322500 Enn er covid í gangi í samfélaginu og viljum við hvetja fólk 60 ára og eldra og fólk með undirliggjandi sjúkdóma til að mæta í örvunarbólusetningu, það er 4 bólusetningu. Einnig hvetjum við […]
Bæjarráð – Ekki á eitt sátt um einn sýslumann

Kynnt hafa verið drög að frumvarpi um grundvallarbreytingu á skipulagi sýslumannsembættanna, að þeim verði fækkað úr níu í eitt. Í drögunum segir að þannig verði hægt að byggja upp öflugar og nútímalegar þjónustueiningar um land allt sem sinni miðlægum og sérhæfðum verkefnum á landsvísu ásamt þjónustu í heimabyggð. Miðað er við að starfsemi sýslumanns verði […]
Konan í góðum gír, þökk sé ÍBV, Senu, RÚV og dásamlegu listafólki

Konan er meira en sátt við lífið og tilveruna þar sem við sitjum og horfum á beina útsendingu frá skemmtuninni í Herjólfsdal í boði ÍBV og Senu. Reyndar í útlegð í Garðabænum en það er hlýtt og notalegt í húsi dótturinnar sem nýtur lífsins með fjölskyldu og vinum í Dalnum. Við fjarri góðu gamni en […]
Eyjafólk kann að skemmta sér og öðrum

Mikil vinna liggur að baki hverrar þjóðhátíðar, vinna sjálfboðaliða sem á lokasprettinum leggja nótt við dag til að allt verði klárt þegar gestir mæta. Það eru líka margir að störfum á hátíðinni sjálfri, sjálfboðaliðar, fólk í löggæslu, eftirliti og viðbragðsaðilar í heilbrigðisþjónustu. Ekki má heldur gleyma skemmtikröftum sem vita fátt skemmtilegra en að koma fram […]
Lögreglan – Mikill fjöldi og nokkur erill undir morgun

Mikill fjöldi fólks var saman kominn á þjóðhátíð í gærkvöldi og nótt og talsverður erill hjá lögreglu fram undir morgun, segir í tilkynningu frá lögreglunni í Vestmannaeyjum. Sjö líkamsárásarmál eru skráð hjá lögreglu eftir nóttina en í öllum tilfellum var um minniháttar líkamsáverka að ræða. Alls voru sjö vistaðir í fangageymslu, fjórir vegna ölvunarástands og […]