„Elsku Halli minn þurfti að víkja frá keppni á hægri hendi vegna meiðsla eftir fjórðu glímu. Hér er hann með Úkraínumanninum Oleh Zhokh sem er bestur í heiminum í 85.kg.flokki á vinstri.
En við Eyjamenn eigum heimsmeistara í sjómann á vinstri líka,“ segir Hjördís Kristinsdóttir, eiginkona Haraldar Geirs Hlöðverssonar sem vann frækin sigur í flokki 60 ára og eldri í sjómann með vinstri á heimsmeistaramóti sem nú stendur yfir.
Myndina fengum við að láni hjá Hjöddu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst