Hugmyndir sem eiga sér enga stoð í raunveruleikanum

Greint var frá því í fréttum í lok nóvember að íslensk stjórnvöld eiga í viðræðum við bandarískt frumkvöðlafyrirtæki á sviði kyndilborunar um að bora jarðgöng mun ódýrar og hraðar en áður hefur þekkst. Fyrirtækið býðst til að byrja á því að bora lagnagöng til Vestmannaeyja á næsta ári á eigin ábyrgð. Þetta kom meðal annars […]

Mannlaus bíll rann á Klett

Það var mildi að ekki fór verr að sögn Sveins Magnússonar þegar mannlaus bíll rann á  söluskálann Klett seinnipartinn í gær. Bílnum var lagt sunnan við Strandveg og rann því yfirgötuna. “Hann náði greinilega töluverðu skriði því að höggið var þokkalegt. Það var bíll hérna við huðina þegar þetta gerðist en bílstjóri þess bíls náði […]

Almenn ánægja með Kjarnann

Ingibjörg Sigurjónsdóttir forstöðumaður Kjarnans kynnti á fundi Fjölskyldu- og tómstundaráðs í síðasta mánuði starfsemi Kjarnans og fór yfir hvernig til hefur tekist með flutning á nýjan stað. Fram kom í málæi hennar að í þjónustukjarnanum búa sjö íbúar og fá þeir þjónustu eftir þörfum til að geta búið í sjálfstæðri búsetu. Í Kjarnanum er einnig […]

Ísfélag í Kauphöll – Hluthafar um 6000

„Ég vil óska ykkur til hamingju með niðurstöðu í nýafstöðnu hlutafjárútboði og líka umsjónaraðilum, Arionbanka, Íslandsbanka og Landsbankanum fyrir sérlega glæsilega niðurstöðu,“ sagði Magnús Harðarson, forstjóri Kaup­hallar Íslands þegar hann bauð Ísfélag hf. velkomið í Kauphöllina í morgun. Guðbjörg Matthísadóttir sem ásamt fjölskyldu er stærsti eigandi Ísfélags hringdi félagið inn í Kauphöllina á slaginu hálftíu […]

Stjarnan mætir til Eyja

Handbolti (43)

Í kvöld heldur áfram 12. umferð Olísdeildar karla þegar ÍBV fær Stjörnuna í heimsókn í Vestmannaeyjum. ÍBV vann fyrri leik liðanna í upphafi tímabils en lánið hefur ekki leikið við Garðbæinga í vetur sem sitja í 10 sæti deildarinnar með sjö stig. ÍBV er í fjórða sæti með 15 stig en bæði lið hafa leikið […]

Gígja ráðin í starf safnstjóra Sagnheima

Staða safnstjóra Sagnheima, byggða- og náttúrugripasafns var auglýst laus til umsóknar 16. nóvember 2023 og var umsóknarfrestur til 30. nóvember sl. Samkvæmt auglýsingunni annast safnstjóri daglegan rekstur Sagnheima ásamt því að vera staðgengill forstöðumanns Safnahúss. Safnstjóri hefur með höndum yfirumsjón með munavörslu, skráningu og úrvinnslu safnmuna ásamt kynningu, m.a móttöku gesta, umsjón með safnkennslu og […]

Afþakka sunnlenskt samstarf

Á fundi bæjarráðs í lok síðasta mánaðar var tekið fyrir erindi frá Markaðsstofa Suðurlands þar sem óskað er eftir samstarfi við Vestmannaeyjabæ á ný um ímyndarsköpun, þróun og markaðssetningu áfangastaðarins Suðurlands í heild. Myndi samningur um slíkt samstarf fela í sér framlag sveitarfélagsins sem samsvarar 430 krónum á hvern íbúa til næstu 3ja ára. Markmið […]

Herjólfur IV á leið til Eyja

Herjólfur IV er nú á leið til Vestmannaeyja eftir að hafa verið sl. viku í slipp í Hafnarfirði þar sem unnið var að viðgerð á skrúfubúnaði ferjunnar. Tekur ferjan því við áætlunarsiglingum af Herjólfi III í fyrramálið. Herjólfur IV siglir til Þorlákshafnar á morgun, fimmtudag. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 og 17:00Brottför frá Þorlákshöfn kl. […]

Vinátta – Óvænti ávöxtur kveikjum neistans

Allir vita að góður vinur er gulls ígildi og getur gert kraftaverk þegar á reynir. Vináttan er gríðarlega mikilvæg og margir eignast sínu bestu vini í grunnskóla. Þó ekki allir. Góður vinur getur haft jákvæð áhrif á vellíðan nemenda og því er félagsfærni mjög mikilvægur þáttur í lífi barna. Oft á tíðum er þetta mjög […]

Bergur og Vestmannaey með fullfermi

20221101 121730

Vestmannaeyjaskipin, Bergur VE og Vestmannaey VE, lönduðu bæði fullfermi í gær. Þetta kemur fram í fétt á vef Síldarvinnslunnar. Bergur landaði í heimahöfn í gærdag en Vestmannaey landaði í Neskaupstað í gærkvöldi. Afli beggja skipanna var mest ýsa og þorskur. Jón Valgeirsson, skipstjóri á Bergi, segir að það hefði verið ágætis reitingur allan túrinn. „Þetta […]