Gamla slökkvistöðin byggist upp

Gamla Slokkvist 200924 HBH

Eins og kunnugt er verður gamla slökkvistöðin í Eyjum að fjölbýlishúsi. Húsið er óðum að taka á sig mynd. Halldór B. Halldórsson skoðaði uppbygginguna í gegnum linsuna. Myndband hans má sjá hér að neðan. (meira…)

Herjólfslundur og haustskammdegið

20240801_221926

Fyrir liggur að Lundaballið og litlu jólin í Barnaskólanum hafa verið sameinuð og allir fá epli og annað góðgæti í veislunni. Haustið færist nú yfir og þá er mikilvægt að lundin sé létt. En þegar neyðin er stærst er hjálpin næst. Með tilmælum ÍBV íþróttafélags og veglegum fjárstuðningi bæjaryfirvalda hefur nú verið ákveðið að gangsetja […]

Festu vinningsmiðann inn í fartölvu til öryggis

Lotto

Það var fleiru smalað en bara sauðfé á Ströndum á laugardag heldur rataði þangað einnig umtalsvert fé frá Lottóinu. Óvenju gestkvæmt var hjá heppinni konu á besta aldri á Hólmavík vegna smölunar, börn og barnabörn í húsi og varð uppi fótur og fit á heimilinu þegar ljóst var að hún hafði unnið óskiptan fyrsta vinning, […]

Eyjafréttir á Íslensku sjávarútvegssýningunni

Sjavarutvegssyning 24 TMS 20240919 131111

Fjórtánda Íslenska sjávarútvegssýningin stendur nú yfir í Smáranum  og er þetta sérstök afmælissýning enda eru nú fjörutíu ár síðan IceFish var fyrst haldin. Eyjafréttir eru á staðnum eins í Laugardalshöll fyrir tveimur árum. Sýningin var fyrst haldin árið 1984 og hefur þróast í fjölbreytta vöru- og þjónustusýningu sem tekur á öllum þáttum atvinnugreinarinnar.   Á sýningunni má […]

Á fiskinum lifir þorpið, þorskurinn er fólkinu allt

Við íslendingar eigum mikið undir traustum sjávarútvegi og ábyrgri auðlindanýtingu. Okkur hefur tekist að koma á ágætu jafnvægi á milli nýtingar og verndar þeirra fisktegunda sem að við nýtum. Í sögulegu samhengi er þetta mikilvægt því að ósjálfbærar veiðar voru hér stórt vandamál á árum áður. Með tilkomu kvótakerfisins náðum við stjórn á stífri sjósókn, […]

Tap í Krikanum

Kari K 22 Op

Íslandsmeistarar FH unnu í gær þriggja marka sigur gegn ÍBV í þriðju umferð Olís-deildar karla. Lokatölur 33-30. ÍBV byrjaði leikinn betur og náðu mest fjögurra marka forskoti. FH tók þá leikhlé og komu tvíefldir til leiks eftir það og skoruðu næstu fimm mörk og komust yfir. Staðan í leikhléi var 19-15. Um miðjan seinni halfleik […]

Viðlagafjara í dag

default

Gríðarleg uppbygging á sér stað í Viðlagafjöru. Við sjáum það vel á myndbandinu hér að neðan, sem Halldór B. Halldórsson myndaði í dag. (meira…)

„Meiriháttar í alla staði”

Hopmynd Porto Vsv 20240913 121231

Um síðustu helgi fóru Akóges-félagar og frúr í skemmtiferð til Porto í Portúgal. Heimsótti hópurinn m.a. dótturfélag Vinnslustöðvarinnar, ​Grupeixe. Fyrirtækið sérhæfir sig í saltfiskvinnslu. Hópurinn taldi 16 félaga og 15 maka. Kristmann Karlsson var einn þeirra sem fór ferðina. Hann segir í samtali við Vinnslustöðvar​-vefinn að móttökurnar sem hópurinn fékk hafi verið alveg hreint stórkostlegar. […]

Mæta meisturunum á útivelli

DSC_4404

Þriðja umferð Olís deildar karla hefst í kvöld með fjórum viðureignum. Eyjamenn mæta þá Íslandsmeisturum FH í Kaplakrika. ÍBV hefur þrjú stig úr fyrstu tveimur umferðunum á meðan FH er með 2 stig. Það má því búast við hörkuleik. Leikurinn í Kaplakrika hefst klukkan 18.30. Leikir dagsins: fim. 19. sep. 24 18:00 3 Ásvellir APÁ/JEL/GSI […]

Framúrskarandi fyrirtæki í sjávarútvegi heiðruð

Icefish 24

Íslensku sjávarútvegsverðlaunin, með stuðningi matvælaráðuneytisins og Kópavogsbæjar, voru veitt í gærkvöldi í níunda skipti, að loknum fyrsta degi IceFish 2024. Verðlaunin voru fyrst veitt árið 1999.  Verðlaunin heiðra framúrskarandi árangur í íslenskum og alþjóðlegum sjávarútvegi, með sérstakri áherslu á nýsköpun og byltingarkenndar vörur, ásamt því að verðlauna framúrskarandi þjónustu. Viðburðurinn að þessu sinni hófst með að merkum […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.