Tyrkjaránsdagar í dag og á morgun

DSC 0127 (2)

Sögusetrið 1627 í Vestmannaeyjum mun að venju í júlímánuði bjóða upp á dagskrá sem tengist Tyrkjaráninu 1627. Á þessu ári eru liðin 397 ár frá því að ræningjar frá Alsír komu hingað til Vestmannaeyja þar sem þeir rændu, rupluðu,  drápu 36 íbúa og tóku 242 manneskjur með sér á þrælamarkaði í Alsír. Þessir atburðir mörkuðu […]

ÍBV mætir botnliðinu í dag

Hemmi_hr

Þrettándu umferð Lengjudeildar karla lýkur í dag með tveimur leikjum. Í fyrri leik dagsins tekur ÍBV á móti Dalvík/Reyni. Liðin eru að berjast á sitthvorum enda töflunnar. Eyjamenn í þriðja sæti með 19 stig á meðan Dalvík/Reynir er á botninum með 8 stig. Leikurinn hefst klukkan 13.00 og kemur fram í tilkynningu frá knattspyrnudeild ÍBV […]

Smekkfull af ýsu

Svn Vestmannaey

Ísfisktogarinn Vestmannaey VE kom til löndunar í Eyjum á þriðjudaginn en landað var úr skipinu deginum á eftir. Þetta var fyrsta veiðiferð Vestmannaeyjar að afloknu fimm vikna stoppi. Rætt var við Birgi Þór Sverrisson skipstjóra á vef Síldarvinnslunnar í gær. Þar var hann fyrst spurður um hve langur túrinn hefði verið. “Hann var ekki nema […]

Mæta botnliðinu á Hásteinsvelli

Eyja_sgg_kven_fagn_fotb_23

Fjórir leikir fara fram í Lengjudeild kvenna í kvöld. Í Eyjum tekur ÍBV á móti ÍR. ÍBV í sjötta sæti með 13 stig að afloknum 10 umferðum, en ÍR-stúlkur sitja á botni deildarinnar með aðeins 4 stig. Eini sigur liðsins kom í fyrri leiknum gegn ÍBV í annari umferð mótsins. Flautað er til leiks á […]

VSV: Endurskipuleggja útgerð uppsjávarskipa

vsv_2016-6.jpg

Í dag var sjómönnum á uppsjávarskipum samstæðu Vinnslustöðvarinnar tilkynnt um breytingar á skipastól útgerðarinnar. Félagið gerir nú út þrjú skip til uppsjávarveiða.  Huginn VE, Sighvat Bjarnason VE og Gullberg VE.  Í kjölfar minnkandi aflaheimilda í makríl, síld og loðnu, sem nema 45 þúsund tonnum,  er ekki þörf á að gera öll þrjú skipin út á […]

Fundur bæjarstjórnar í beinni

bæjarstjórn_vestm

1608. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu, í dag, fimmtudaginn 11. júlí. Hefst hann kl. 17:00 og má sjá beina útsendingu frá honum hér fyrir neðan dagskrá fundarins. Dagskrá: Almenn erindi 1. 202311142 – Tjón á neysluvatnslögn 2. 202403040 – Aðkoma sveitarfélaga að nýundirrituðum kjarasamningi á almennum markaði-Stöðugleikasamningi 3. 202405161 – Goslokahátíð 2024 Fundargerðir […]

Málþingið á myndbandi

Málþing í tilefni af 50 ára afmæli Eyjafrétta og 10 ára afmæli eyjar.net var haldið um sl. helgi. Ráðherra málaflokksins Lilja Dögg Alfresdóttir, fulltrúar fjölmiðla og fleiri höfðu framsögu. Halldór B. Halldórsson festi málþingið á filmu sem sjá má hér að neðan. Nánar má lesa um málþingið hér: Mikilvægi héraðsfréttamiðla undirstrikað – Eyjafréttir (eyjafrettir.is) (meira…)

Herjólfsdalur heilsar

K94A0351 2

Næsta stórhátíð í Eyjum er sjálf Þjóðhátíðin. Undirbúningur er löngu hafinn, en uppbyggingin í Herjólfsdal fer að komast á fullt. Halldór B. Halldórsson flaug yfir dalinn í gær. (meira…)

ÍBV mætir Þrótti í dag

Eyja Ibv Sgg

Þrír leikir eru á dagskrá Lengjudeildar karla í dag. Í fyrsta leik dagsins tekur Þróttur R. á móti ÍBV. Eyjaliðið komið í toppbaráttuna. Eru í þriðja sæti með 19 stig úr 11 leikjum. Þróttarar eru í áttunda sæti með 12 stig. Flautað er til leiks á AVIS vellinum í dag klukkan 18. Leikurinn er í […]

Annar karfatúr Bergs á einni viku

Bergur Nyr Opf

Ísfisktogarinn Bergur VE landaði fullfermi af karfa í Þorlákshöfn á laugardaginn. Þetta var annar karfatúr skipsins á einni viku.  Haft er eftir Jóni Valgeirssyni skipstjóra á vef Síldarvinnslunnar að veiðin hafi gengið vel. “Það var einfaldlega fantakarfaveiði á Fjöllunum á Reykjaneshryggnum. Það gekk hratt og vel að fylla skipið rétt eins og í karfatúrnum á […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.