Minning: Árni Johnsen

Það brýtur á Breka og ödudalirnir dýpka áður en brimklóin skellur á Urðirnar og sjávarlöðrið þeytist undan austanáttinni yfir byggðina á Heimaey. Þar drekkur ungviðið í sig saltan sjóinn sem flýtur um í blóði æðakerfis þeirra. Það gerir Eyjamenn öðruvísi en aðra, náttúran er þeim í blóð borin. Þeir verða ekki allir jafn mikil náttúrubörn […]

Sjómannadagurinn 2023

_DSC0260 l

– Georg Eiður Arnarson skrifar: Smá hugleiðing í tilefni sjómannadagshelgarinnar, en í flestu því efni sem gefið er út núna fyrir sjómannadaginn eru gamlar myndir af höfninni frá þeim tíma þegar hún var smekk full af bátum sem lágu í röðum utan á hvor öðrum, en á þessu eru einmitt ákveðin tímamót núna, því að […]

50 ár frá eldgosinu á Heimaey

gosmynd_220118_sigva_mynd_sigurg_j

– Eftir Fríðu Hrönn Halldórsdóttur Greinin hér að neðan er unnin úr heimildaritgerð sem Fríða Hrönn vann í áfanga í Háskólanum á Akureyri. 7 árum og 25 dögum eftir að eldgos hófst á Heimaey fæddist ég á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja. Ég er alin upp við “fyrir gos” og “eftir gos” í samfélaginu mínu og framan af […]

Listamaður með malbikseitrun

Eftir Ásmund Friðriksson. Jón Óskar Hafsteinsson listamaður fór mikinn í færslu á fésbókarsíðu sinni og sakar mig um að fara gegn „veikburða ferðaþjónustu í Vestmannaeyjum.“ En það komst í fréttirnar að ég ætlaði að láta gamlan draum um persónulega leiðsöguþjónustu rætast á komandi sumri.  Jón Óskar opnaði leið fyrir skítkast í minn garð, viðbjóðslegar ávirðingar […]

Spá mín rættist – ófremdarástand í útlendingamálum

asm_fr_ads_23_cr

Árum saman hef ég varað við því hvert stefnir í málefnum hælisleitenda. Ég hef ekki verið hræddur við að ræða þau vandamál sem fylgja of stórum hópi hælisleitenda en hlotið bágt fyrir hjá þingmönnum Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Pírata hvers þingmenn telja ekki nóg að gert í móttöku flóttafólks og umsækjenda um alþjóðlega vernd. Úr ranni […]

Gleðilegt lundasumar 2023

lundi_2017-2.jpg

– Eftir Georg Eið Arnarson Lundinn settist upp í Eyjum í gær, 14. apríl, sem er svona í fyrra lagi en samt ekki, því ég hef einhvern tímann séð hann setjast upp 13. apríl, en yfirleitt er þetta á tímabilinu 13.-20. apríl. Reyndar fréttist af lunda á brúnum Dyrhólaeyjar fyrir ca. 3 dögum síðan og […]

Saga trillukarlsins (fimmti og síðasti hluti)

georg_trilla_opf.jpg

Georg Eiður Arnarson skrifar: Eftir að ég hafði selt allt vorið 2018, þá get ég vissulega ekki neitað því að þá um sumarið sagðist ég vera hættur. Ég átti reyndar litla tuðru sem ég fór nokkrum sinnum á í sjóstöng, en það er erfitt, sérstaklega þegar einhver sjór er, svo ég fór að velta því […]

The volcano: Rescue from Whakaari

Vestmannaeyjar-13.jpg

– Eftir Georg Eið Arnarson Eða Hvítu eyju, var vinsælasta Netflix myndin um síðustu jól, en myndin fjallar um eina virkustu sprengigoseyju í heiminum og samt þá staðreynd að þangað voru túristaferðir daglega fram að 9. des. 2019, en þá gerðist það að gígurinn á eyjunni sprengir. Þó að þetta standi aðeins yfir í ca. […]

Upphafið hefði getað verið “kaos”!

Eldgosid_hofnin.jpg

– Páll Scheving Ingvarsson skrifar: Ég þreytist ekki á því að minnast á það hversu þakklát við getum verið fyrir tímasetninguna á upphafi eldgossins 1973. Nú þegar 50 ár eru liðin frá þeim tímapunkti á það ennþá vel við. Við vorum heppin að eldsumbrotin hófust klukkan 2 um nótt. Það þýddi að fjölskyldur voru saman, […]

Nóttin

gosmynd_220118_sigva_mynd_sigurg_j-3.jpg

– Eftir Alfreð Alfreðsson Mánudagurinn 22. janúar 1973 var svo sem ekkert ósvipaður öðrum dögum nema, það var skítaveður og allir bátar í höfn sökum veðurs. Reyndar fundust jarðskjálftakippir öðru hvoru mér til mikillar armmæðu, því nálin á plötuspilaranum var frekar viðkvæm og margt leiðinlegra en að hlusta á Mick Jagger hlaupa frá Borwn Sugar […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.