Hlaðvarpið – Pétur Steingrímsson
Í tólfta þætti er rætt við Pétur Steingrímsson um líf hans og störf. Pétur ræðir við okkur um lífshlaup sitt, áhugamálin, starfið og ýmislegt fleira. Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra tvær greinar um örnefni, Drífa Þöll Arnardóttir les. Þessi fróðleikur er unninn í samstarfi við Bókasafn Vestmannaeyja. Endilega fylgjið okkur á Facebook […]
Hlaðvarpið – Víðir Reynisson
Í ellefta þætti er rætt við Víði Reynisson um líf hans og störf. Víðir ræðir við okkur um lífshlaup sitt, menntun, almannavarnir starfið og ýmislegt fleira. Í seinni hluta þáttarins fræðumst við örsnöggt um Knattspyrnufélagið Tý í tilefni af 100 ára afmæli þess. Sá pistill er unninn í samstarfi við Bókasafn Vestmannaeyja. Endilega fylgjið okkur á […]
Að gefnu tilefni
Á morgun er vika síðan ég sigldi Blíðunni minni til Þorlákshafnar með nýjum eiganda. Viðbrögð fólks í kring um mig hér í Eyjum eru tilefni þessarar greinar, en ég hef m.a. fengið að heyra: “Hvenær kemur nýji báturinn? Mun nýji báturinn ekki örugglega heita Blíða?” og “Þú ert að ljúga ef þú segist vera hættur.” […]
Göngin Göngin
Það gladdi hjarta mitt að bæjarstjórn var einhuga um það á síðasta fundi að skora á samgönguráðherra og þingmenn kjördæmisins að kostir gangna milli lands og eyja yrðu kannaðir. Jarðgöng milli lands og eyja yrðu ekki bara hin endanlega lausn við samgönguvanda Vestmannaeyinga. Lagnir á borð við vatn og rafmagn eru stórmál því þær þarf […]
Hlaðvarpið – Ingibjörg Bryngeirsdóttir
Í tíunda þætti er rætt við Ingibjörgu Bryngeirsdóttur um líf hennar og störf. Ingibjörg ræðir við okkur um lífshlaup sitt, menntun, og ýmis verkefni sem hún hefur á prjónunum. Í seinni hluta þáttarins fáum við heyra stuttan kafla úr bókinni Eyjar og úteyjalíf, úrval verka Árna Árnasonar símritara, frá Grund, sem Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við […]
Gerum flott prófkjör!
Í lok mánaðarins 29. maí verður prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi vegna Alþingskosninganna 25. september nk. Ég hef ákveðið að gefa kost á mér í 2. sæti á lista flokksins og bið um stuðning í það sæti. Ég hef setið á Alþingi síðan í apríl 2013 og látið helst til mín taka á vettvangi atvinnu- og […]
Hlaðvarpið – Magnús Bragason
Í níunda þætti er rætt við Magnús Bragason um líf hans og störf. Magnús ræðir við okkur um lífshlaup sitt, fjölskylduna, ferðaþjónustu, Puffin Run og ýmislegt fleira. Í seinni hluta þáttarins fáum við heyra viðtal sem Þremenningarnir úr stjórn Vestmannaeyjafélagsins Heimaklettur tóku upp á árunum 1953-1954 og að þessu sinni er viðmælandi þeirra Engilbert Gíslason […]
Að halla sannleikanum

Það er svo sem ekkert nýtt að sannleikanum sé hallað, en í framhaldi af síðustu grein minni, þar sem ég varaði sérstaklega við stefnu núverandi umhverfisráðherra í friðunarmálum, þá rak ég augun í dag inni á Vísi viðtal við Jóhann Ólaf Hilmarsson, fuglafræðing og áhugaljósmyndara. Þar lýsir Jóhann þeirri skoðun sinni að friða eigi alla sjófuglastofna á Íslandi. Í […]
Hlaðvarpið – Íris Róbertsdóttir
Í áttunda þætti er rætt við Írisi Róbertsdóttur um líf hennar og störf. Íris ræðir við okkur um lífshlaup sitt, fjölskylduna, námið og ýmislegt fleira. Í seinni hlutanum mun Snorri Rúnarsson lesa fyrir okkur 3 stuttar sögur úr bókinni sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum sem Jóhann Gunnar Ólafsson safnaði saman og gaf út 1938 – […]
Satúrnusarhringir
Satúrnus er 30 ár að fara hring í kringum sólina. Lífið er því u.þ.b. þrír Satúrnusarhringir, ef Guð lofar. Fyrsti Satúrnusarhringurinn er undirbúningur fyrir næsta, annar fyrir þann þriðja og vonandi sá þriðji til að auðvelda börnunum okkar sína hringi þegar þau hjálpa sínum börnum með sinn fyrsta hring. Ég var 11 ára […]