Opið bréf til Írisar bæjarstjóra

Tilefni þessa bréfs er að ég hef haft áhyggjur af loftræstingarkerfinu á Hraunbúðum. Nú er ég búinn að vera að fylgjast með loftræstikerfinu síðan í febrúar. Keypti 6 rakamæla í Heimaraf til að kanna rakastigið. Fékk starfskonur til að fara með mæla inn á ýmis herbergi til að kanna rakastigið, sem reyndist því miður alltof lágt. […]
Fréttir af baggavélum og lömbum

Síðan ég tók sæti á þingi hefur mér þótt þreytandi að hlusta á þingmenn ákveðinna flokka tala landsbyggðina niður, tala alltaf um okkur landsbyggðafólk eins og þurfalinga sem eigum endalaust bágt og að það sé alltaf verið að ráðast á okkur. Það hlýtur að vera þreytandi að líða alltaf eins og maður sé í vörn […]
ÍBV fær Fylki í heimsókn

Í dag hefst 9. umferð Lengjudeildar kvenna þegar ÍBV tekur á móti Fylki í Eyjum. Gengi þessarar liða upp á síðkastið er æði misjafnt. ÍBV er á toppi deildarinnar með 19 stig og hefur ekki tapað leik síðan í byrjun maí. Fylkir fór vel af stað í deildinni og unnu fyrstu tvo leikina en hefur […]
Bergey landaði fullfermi fyrir austan

Ísfisktogarinn Bergey VE landaði fullfermi í Neskaupstað í gærmorgun. Rætt er við Jón Valgeirsson skipstjóra á vef Síldarvinnslunnar. Þar er hann spurður hvernig hefði gengið. „Við lögðum af stað frá Akureyri eftir að hafa verið þar í slipp og fórum austur fyrir land. Við leggjum nú áherslu á ýsuveiði en það eru býsna margir sem […]
Nýliðaslagur á Þórsvelli

Í kvöld lýkur 12. umferð Bestu deildar karla er fram fara þrír leikir. Í Eyjum taka heimamenn á móti Aftureldingu. Fyrri leikur þessara liða var markalaus en liðin hafa jafn mörg stig í deildinni, sitja í 8. og 9. sæti með 14 stig. Það má því búast við baráttuleik í Eyjum í kvöld, en þessi […]
Minnti á vertíðarstemninguna í gamla daga – myndir

Það var heldur betur líflegt í Vestmannaeyjahöfn í morgun þegar Eyjaflotinn hélt nánast samtímis til makrílveiða. Fjögur skip frá Ísfélaginu og þrjú frá Vinnslustöðinni. Sjá einnig: Ísfélagið sendir fjögur skip á makrílveiðar, Þrjú skip Vinnslustöðvarinnar farin til makrílveiða Óskar Pétur Friðriksson, ljósmyndari var á Skansinum í morgun og myndaði skipin halda úr höfn. Hafði hann […]
Þrjú skip Vinnslustöðvarinnar farin til makrílveiða

„Við fórum af stað í morgun kl 10:00. Hugmyndin var að fara út hérna suður af Eyjum og leita sig svo í austur. Það eru einhver skip búin að leita suðaustur af landinu fyrr í vikunni en þau eru núna komin út í Síldarsmugu. Hef ekki heyrt af aflabrögðum en þetta er bara rétt að […]
Ísfélagið sendir fjögur skip á makrílveiðar

Makrílvertíðin er að hefjast. Skipin halda nú eitt af öðru til veiða og sum þeirra halda beint í Smuguna. Að sögn Eyþórs Harðarsonar, útgerðastjóra Ísfélagsins stefna skip félagsins á brottför í fyrramálið, þegar veðrið gengur niður. „Það verða Heimaey, Sigurður, Álsey og Suðurey sem munu stunda þær veiðar og Ísfélagið hefur rúm 20.000 tonn til […]
Nýir rafstrengir væntanlegir

Skipið BB Ocean hefur verið undanfarna daga í Eyjum og verður næstu vikurnar en það er hér til að undirbúa lagningu nýrra rafstrengja milli lands og Eyja. Þetta kemur fram í færslu á facebook-síðu Vestmannaeyjahafnar. Sjá einnig: Skrifað undir samninga um tvo nýja strengi til Eyja Muni taka allt 7 daga að spóla strengjunum á […]
Herjólfsdalur, bjórhátíð og framkvæmdir

Það er eitt og annað við að vera í Vestmannaeyjum þessa dagana. Halldór B. Halldórsson fór á stjá með myndavélina í gær. Hann byrjaði í Herjólfsdal. Einnig leit hann við í miðbænum þar sem verið var að undirbúa bjórhátíð. Einnig sýnir hann okkur framkvæmdir í miðbænum. Sjón er sögu ríkari! (meira…)