Baðlón og hótel verði risið árið 2026
13. desember, 2024
Fundurinn var vel sóttur. Flestir gestanna tengjast ferðamennsku og sýnir aðsóknin það mikla vægi sem ferðaþjónusta hefur í Vestmannaeyjum.

„Við hjá bænum erum mjög ánægð með góða mætingu á íbúafundinn og góðar umræður á fundinum og þökkum þeim sem mættu,“ sagði Dagný Hauksdóttir, skipulags og umhverfisfulltrúi Vestmannaeyjabæjar eftir íbúafund á miðvikudaginn. Þar voru hugmyndir um hótel og baðlón á Nýja hrauni kynntar.

Dagný stýrði fundinum sem fór fram í gegnum fjarfundabúnað. Á hinum endanum voru Kristján Gunnar Ríkharðsson og Ásgeir Ásgeirsson hjá Tark og lýsti  Ásgeir hugmyndum þeirra. Þar var líka Halldóra Hreggviðsdóttir frá Alta sem hefur umsjón með gerð skipulagsgagna. Fundurinn var á vegum Vestmannaeyjabæjar sem samþykkti þann sjötta nóvember sl. að kynna hugmyndir að breyttu aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015 til 2035. Líka umhverfisskýrslu og tillögu að nýju deiliskipulagi við Skans og Skanshöfða vegna áforma um uppbyggingu baðlóns og hótels.

Hugmyndin er að á Skanshöfða verði til allt að 1500 fm baðlón. Þar rísi 2300 fm þjónustubygging með veitingastað fyrir allt að 50 gesti. Einnig allt að 90 herbergja hótel á fjórum hæðum sem snýr að Klettsvík í hlíðum Skanshöfða. Í lóninu verður jarðsjór sem hitaður verður með varmadælum. Yfir kaldasta tímann gera þeir ráð fyrir að aðeins hluti lónsins verður upphitaður til að spara orkukostnað.

 

Útsýni frá veitingastað við sólaruppkomu.

Dagný upplýsti að gera mætti ráð fyrir að það tæki minnst fjóra mánuði að koma aðal- og deiliskipulagi í gegnum kerfið. Kristján Gunnar og Ásgeir sögðu að þá yrðu þeir klárir að byrja og gera þeir ráð fyrir að verkið í heild taki tólf til 18 mánuði. Stefna þeir á opnun árið 2026.

Þeir sögðu að öflug alþjóðleg hótelkeðja hefði sýnt áhuga á að reka hótel sem verður a.m.k. fjögurra stjörnu. „Við erum að selja upplifun og stílum ekki síður á veturinn sem heillar marga. Öfgar í veðri og geta í rólegheitum fylgst með skipum koma og fara er upplifun fyrir marga,“ sagði Kristján Gunnar.

Enn á eftir að útfæra ýmis atriði en sérstaða svæðisins verður nýtt í hönnun til að gera upplifinuna sem sterkasta. Að njóta lífsins á landi sem ekki var til fyrir rúmum 50 árum er eitt og sér eitthvað sem ekki er víða í boði.

Fundurinn var i Ráðhúsinu og  var vel sóttur. Flestir gestanna tengjast ferðamennsku  og sýndi aðsóknin það mikla vægi sem ferðaþjónusta hefur í Vestmannaeyjum.

 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
EF Forsida 18 Tbl
18. tbl. 2024

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson

NÝBURAR

IMG 2234 800x800
28. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Helen Dögg Karlsdóttir og Gísli Ingi Gunnarsson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst