Framkvæmdir vegna Bakkafjöruhafnar eiga að hefjast á þessu ári. Heildarkostnaður við hafnargarða og varnargarða er áætlaður um 2,1 milljarður króna auk vegagerðar. Er Bakkafjöruhöfn stærsta einstaka verkefni Siglingamálstofnunar frá upphafi og stærsta hafnargerðarverkefni á Íslandi síðan ráðist var í gerð aðal hafnargarða Reykjavíkurhafnar árið 1917.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst