Baldur leggur af stað frá Eyjum núna klukkan 10.00 en athygli vekur að ölduhæð við Surtsey er talsvert yfir viðmiðunarmörkum. Miðað er við 3,5 metra ölduhæð en ölduhæðin við Surtsey var 6,7 metrar klukkan 9:00. Áætlað er að skipið sigli frá Þorlákshöfn klukkan 13.30.