Baldur siglir samkvæmt áætlun í dag
16. september, 2009
Farþegaskipið Baldur siglir samkvæmt áætlun milli lands og Eyja í dag en skipið hélt frá Eyjum í morgun. Ölduhæð nú er nokkuð undir viðmiðunarmörkum en ölduhæð nú er 2,4 metrar við Surtsey. Samkvæmt áætluninni verður skipð í Eyjum um þrjú í dag og heldur svo af stað aftur til Þorlákshafnar um fjögur.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst